Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 115

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 115
LISTAMANNALlF 113 þetta. En þá kom babb í bátinn, því að Sovétstjórnin vildi ekki leyfa svo ungum börnum að ur landi. Sum barnanna voru ekki nema ellefu eða tólf ára gömul — of ung að dómi stjórn- arinnar í Moskvu. Isadora flaug frá Moskvu til Berlínar, en ekki ein. Það var eitt vandræðabarn með henni, sem átti eftir að reynast erfið- ara en heill hópur barna — Serge Essenine. Hann var tuttugu og sjö ára gamall, en Isadora þrjátíu og átta. Hann var talinn eitt af mestu skáldum Rússlands og því var spáð, að hann mundi verða annar Puskin. í Moskvu var hann forkóifur spjátrunga, sem drukku og dröbbuðu meðan heiðvirðugir Rússar unnu allt að tuttugu og f jórum stundum á sólarhring, til þess að skapa nýtt land. En Sovétstjórnin, sem hafði tilhneigingu til að hossa listamönnum, gat aldrei agað hann. Isadora sagði mér síðar, að hún hefði farið þessa för ein- göngu vegna hans, til þess að sýna honum hina fögru veröld fyrir utan ókleifa múra Sovét- landamæranna. Enda þótt hún berðist alla ævi sína gegn gift- ingum og teldi þær undirokun konunnar, giftist hún þó Essenine áður en þau fóru frá Rússlandi. Essenine fagnaði hinum nýja heimi eins og bam — eins og gáfað en kviklynt öreiga- barn — sem hefir verið leitt inn í leikfangabúð og sagt að velja sér það, sem það langi í. f fyrstu gat hann aldrei fengið nægju sína af fögruni klæðum og skrautlegum far- angri, rakvötnum og hárvötn- um. Ekki heldur af áfengi eða konum. Og þó að hungur hans væri að nokkru satt, þráði hann meira, og varð brátt óþjáll og beinlínis hættulegur. Ég hafði á meðan undirbúið og auglýst fyrstu sýningu henn- ar í Carnegie Hall. Það vakti ekki mikla athygli og sala að- göngumiða gekk treglega. Að lokum rann upp dagurinn, þegar e. s. „Paris“ átti að koma með Isadoru innanborðs. Ég fór niður á bryggju og um borð í skipið og var allur á nálum. Ég hitti Isadoru í reyksaln- um, umkringda hópi blaða- manna. Hún var ekki í neinni grískri skikkju undir loðfeldin- um, aðeins snotrum kjól með Parísarsniði. Hún var lagleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.