Úrval - 01.10.1946, Side 117

Úrval - 01.10.1946, Side 117
L.ISTAMANNALÍF 115 „Jæja, þeir komust þá að raun um að ég var saklaus,11 sagði Isadora við mig glaðlega, þegar við stigum út í ferjuna. Hún virtist láta sér þetta atvik í Iéttu rúmi liggja, enda þótt margir vinir hennar hefðu reiðst. Hún leit á kyrrsetning- una sem spaugilegt ævintýri og ekkert annað. Aðgöngumiðasalarnir í Carn- egie Hall höfðu allt í einu mikið að gera. Svo var Bandaríkja- stjórn og dagblöðum New York- borgar fyrir að þakka, að út- selt var á þrjár sýningar innan sólarhrings. Á fyrstu sýningunni hélt Isadora fyrstu ræðu sína. „Hvers vegna verð ég að fara til Moskvu, þegar þið hér í Ameríku þurfið á dansi að halda fyrir börn ykkar? Af hverju stofnar Ameríka ekki skóla fyr- ir mig? Ameríka hefir allt, sem Rússland hefir ekki! Rússland á annað, sem Ameríka á ekki! Hvers vegna réttir Ameríka ekki Rússlandi hönd sína eins og ég hefi rétt fram mína hönd?“ Ég sá fram á, að hún myndi eyðileggja fyrir sér með slíku tali, og ég sagði henni það. „Dansaðu,“ sagði ég í bænar- rómi. „Látum stjómmálamenn- ina um ræðumar. Þú getur kennt fólkinu meira með einni hreyfingu handar þinnar í „Mareillasinum“ en með þús- undum orða.“ Ég lýsti fyrir henni almenn- ingsálitinu. Byltingaróttinn var mikill. Fólk vildi ekki hlusta á hana; það mundi snúast gegn henni. Hún hlýddi á mig, yndisleg og mild. Hún hlýddi ávalt á mig. En hún hélt aftur ræðu. Það var eins og hún væri tilneydd að segja áhorfendum sínum frá því, er henni bjó í brjósti. Hin hvatvísa og agalausa Isadora varð að tala, þó að það kæmi henni í koll. Fyrsta hneykslið skeði í Bost- on. Essenine opnaði glugga á Hljómlistarhöllinni, varpaði út rauðum fána og hrópaði á rúss- nesku: „Lengi lifi Bolsévism- inn!“ Curley borgarstjóri varð fok- reiður. Hann krafðist þess, að sýningum yrði hætt. Ég náði tali af Isadoru í síma. „Hann drakk heldur mikið, elskan — hvað get ég gert? Verið þér ekki reiður, hr. Hur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.