Úrval - 01.10.1946, Side 127

Úrval - 01.10.1946, Side 127
LISTAMANNALlF 126 legar ferðir með járnbrautum, þá fór ég að þekkja Pavlovu. Ég kynntist tárum hennar og hlátri. Ég komst að raun um, hve mjög hún helgaði sig starf- inu, félögum sínum og áhorf- endunum. Og mig fór að renna grun í hina ófullnægðu þrá, sem hún bar í brósti. Sannleikurinn er sá, að Pavlova giftist aldrei. Það var ég, sem kom þeirri fregn í blöð- in, að hún væri gift. Árið 1925 birtu blöðin þá frásögn mína, að hún hefði gifst Victor Dandre seytján árum áður. Anna Pavlova var dóttir óþekkts föður og almúgakonu, sem lifðu í fátækt í úthverfi Pétursborgar. Hún sáaldreiföð- ur sinn, en eitt sinn sagði hún mér, að hann væri Gyðingur. Annað vissi hún ekki um hann. Hæfileikar Önnu björguðu henni úr því eymdarlífi, sem annars hefðu beðið hennar. Stjóm sarsins var lagin á að finna. gimsteina í sorphaugun- um, sem hún hafði sjálf skapað, og litla stúlkan var sett til náms í hinum keisaralega Ball- ettskóla. Úr því var henniborgið Þegar hún var ungur nýliði í dansskólanum, hitti hún Victor Dandre. Hann var gósseiganda- sonur frá Poltava og starfaði í utanríkisþjónustu zarsins. Hann kostaði miklu fé til hennar, og brátt kom í ljós, að hann átti ekki þetta fé að öllu leyti sjálfur. Hann hafði dregið sér fé zarsins. Þegar honurn var varpað í fangelsi, kom Pavlova honum til hjálpar. Plvort sem hún elskaði hann eða ekki, gat hún ekki látið hann gjalda hjálpfýsi sinnar. Hún beitti áhrifum sínum, til þess að fá hann látinn lausan, og gerði hann síðan að fulltrúa sínum. Þau fóru saman frá Rússlandi. Hún lifði ótrúlega erfiðu lífi. Hún var á ferðalögum árið um kring, og hvíldi sig aðeins þrjár til fjórar ilikur í júlímánuði. Venjulega dvaldi hún þá við einhverjar heilsulindir í Evrópu. Svo var hún eina viku í París, ræddi við málara og tónskáld og lagði drög að næstu dönsum sínum. í ágústmánuði fór hún að æfa sig, og í september var hún farin að dansa. Hún dvaldist fjórar til sex vikur á Englandi, en hélt þvínæst til Bandaríkj- anna. Á sýningarferðunum var ekki mikið um hvíld. Pavlova var sí-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.