Úrval - 01.10.1946, Síða 128

Úrval - 01.10.1946, Síða 128
126 tJrval og æ að hugsa um „stúlkurnar sínar.“ Hún æfoi sig tímunum saman einsömul á auðu sviðinu. Hún var ávalt eirðarlaus og leitandi, vildi sjá allt og heyra. Stundum hélt hún átta eða níu sýningar á viku. Mér var kunnugt um, að henni lá oft við örvæntingu, og þeim mun óblíðari þótti mér ör- lög hennar, sem bundu hana Dandre. Hann var reglusamur og smámunasamur með afbrigð- um. Þó að hún kynni vel að meta þessa kosti hans, gramdist henni oft. Hann var svo altekinn af steinrunnri íhaldsemi stéttar sinnar, að hann var andstæð- ingur allra nýjunga og breyt- inga. Þegar hún sagði honum að sig langaði aftur heim til Rússlands, því að hún hreifst af framförunum, sem orðið höfðu þar eftir að Sovétstjórnin komst til valda, varð holdugt andlit hans náfölt. Hann kærði sig ekki um að fara. Fangelsun hans var orsök þess, að hún fann sig knúða til að bindast honum. Síðar varð hann henni nauðsynlegur sem fulltrúi — hann mundi allt og réði fram úr öllum vandamálum — og hún gat ekki hugsað sér að vera án hans. Við borðuðum oft saman í hótelherbergi hennar. Dandre bjó til te fyrir Pavlovu hálfri stundu áður en hún fór í leik- húsið. Hún fylgdist vel með mataræði hans, og stríddi hon- um í viðurvist okkar, til þess að hann hámaði ekki í sig kræs- ingamar, sem voru að fita hann hann meira og meira. En þegar við vorum farin í leikhúsið, kom það oft fyrir, að þjónn rogaðist með hlaðinn bakka upp til Dandre. En Povlova vissi ekkert um þessar leynilegu máltíðir, sem hlóðu á hann spiki, þrátt fyrir umvand- anir hennar. Einhver hagfræðingur hefir reiknað út, að Pavlova hafi ferðast yfir 550 þúsund kíló- metra urn ævina, eða sem svar- ar fjórtán sinnum kring um miðjarðarbaug. Það kann að vera, að aðrir listamenn hafi ferðast lengri leið til þess að sýna fólki listir sínar, en víst er um það, að Anna Pavlova dansaði fyrir fólk með fjöl- breyttari litarhátt en nokkur önnur dansmær. Hún dansaði fyrir Kínverja, Japana og Zulu- menn; hún dansaði fyrir kon- unga og drottningar; en eink-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.