Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 130

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 130
128 ÍÍRVAL in af kvefi, sem hún hafði feng- ið, er hún lenti í jámbrautar- slysi í Suður-Frakklandi . . .“. Kvefið snerist upp í brjóst- himnubólgu, og hun dó 22. janú- ar, átta dögum fyrir fertugasta og sjötta afmælisdaginn sinn. Hún dó fyrir aldur fram. Hún var enn fögur á að líta, líkami hennar var eins og tvítugrar stúlku. En hún var ekki tvítug stúlka lengur. Hún hafði ekki átt að vera á þessum sífelldum ferðalögum um hávetur, í illa hituðum jám- brautarlestum, dauðþreytt og veikluð. Hún hafði aldrei borizt mikið á. Hún leigði sér aðeins laglegt hótelherbergi, klæddist ekki dýrum skinnkápum og bar ekki gimsteina — þó átti hún gim- steina frá æskuárunum í Péturs- borg, en þá geymdi hún í banka- hólfi. Hún þurfti ekki á dýrum klæðum að halda; hún klæddi sig ávallt af mikilli smekkvísi. Það var áhrifamikill viðburður, þegar hún kom inn í herbergi. Hún bar fyrir sig fæturna af list. Hún þarfnaðist einskis skarts, og þráði það ekki held- ur. Hún þurfti ekki að leggja svona hart að sér fjárhagsins vegna — hún lét eftir sig um hálfa milljón dala við andlát sitt. Hvers vegna vann hún sig þá í hel ? Ég hefi myndað mér mína eigin skoðun um það. Ég held, að hún hafi ekki getað lifað án þess að vinna, af því að hún hafði útilokað alit nema vinn- una úr lífi sínu, og það var líka orðið um seinan að snúa við og reyna að lifa lífi, sem hún hafði farið á mis við. Dandre erfði jarðeignir henn- ar, en þar sem þau höfðu ekki verið löglega gift, varð mála- rekstur út af öðrum eignum hennar. Sovétstjómin, sem ávallt gætir réttar borgara sinna af mikilli árvekni, gerði kröfu fyrir hönd móður Pav- lovu, sem enn var á lífi í Lenin- grad. Að lokum tókst Sovétstjóm- inni að þræla út 150 þúsund döl- um til handa hinni óþekktu, gömlu konu í Leningrad, og Dandre hlaut afganginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.