Úrval - 01.08.1949, Síða 16

Úrval - 01.08.1949, Síða 16
14 ÚRVAL ræðum Tims, ein af hinum heimssögulegu ræðum, sem hann hélt stundum. Hann hélt þær fyrir allan heiminn, og þó vorum við ekki nema sjö í gryf j- unni. Og flestir sváfu meðan Tim hélt hinar heimssögulega ræður sínar. Svo fór ræðuskörungur- inn Tim á vörð meðan hinir sváfu. Stálhjálmurinn hans lá á sínum stað. Og liðþjálfinn sagði enn einu sinni: „Það er ég sem verð skammaður fyrir heimsku, ef eitthvað skeður, verð ég eftir á skammaður fyrir heimsku.“ Þegar ég kom til að leysa Tim af, var yfirbragð hans undar- lega gult í samanburði við snjó- inn. Jafngult og leirinn í leir- gryfjunum heima. Og snjórinn var óbærilega hvítur. ,,Ég hafði aldrei ímyndað mér að þú gætir verið úr leir, Tim,“ sagði ég. „Hinar miklu ræður þínar eru gagnorðar, en þær ná til enda veraldar. Og við orð þín gleymir maður leimum. Ræð- ur þínar eru alltaf einstakar, Tim. Þær eru vissulega heims- sögulegar.“ En Tim svaraði ekki. Gult andlit hans var ekki fallegt með hvítan nætursnjóinn að bak- grunni. Snjórinn var óbærilega bleikur. Tim sefur, var fyrsta hugsun mín. Sá sem getur hald- ið svona stórkostlega ræðu um óttann, hann getur líka sofið hér í skóginum þar sem úir og grúir af Rússum. Tim stóð upp- réttur í snjógryfjunni og hafði hallað gulu andlitinu að vélbyss- unni. „Komdu upp, Tim,“ sagði ég. En Tim kom ekki upp, og gult andlit hans var eins og andlit ókunnugs manns í snjónum. Þá ýtti ég með stígvélaðri tánni á kinnina á Tim. Það var svolítill snjór á stígvélinu og hann sat eftir á kinninní. Stígvélatáin markaði örlitla dæld í kinnina á Tim. Og dældin sat líka eftir í kinninni. Þá tók ég eftir, að hönd Tims hélt ekki utan um byssuskeftið. Og vísifingurinn var enn boginn. Ég stóð stundarkorn kyrr í snjónum. Ég stóð stundarkorn við hlið Tims. Svo sagði ég við Tim dauðan: „Það er rétt hjá þér, Tim, ekkert af öllu þessu stoðar okk- ur. Engar brúðir, enginn kross og enginn næturgali, Tim, og jafnvel ekki sýrenusnjórinn, Tim. Því að herra Hinsch, sem enn getur heyrt næturgalann syngja og andað að sér ilmi sýr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.