Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 29
LAMB EÐA KÓPUR?
27
er sagt, að þegar Jakob hitti
Rakel, hafi hann kysst hana
og brostið í grát. Slík frásögn
myndi vekja hneyksli hjá sum-
um þjóðum. Aftur á móti má
segja, að Jakob hafi hlappað
hanni á höfuðið eða eitthvað
þvílíkt.
Á Afríkumállýzku einni þótt-
ust kristniboðar hafa fundið á-
gætt orð yfir það, sem á Biblíu-
máli er nefnt „gistivinátta". En
þá komust þeir að því, að orðið
hafði sérstaka merkingu: að
lána öðrum eiginkonu sína eða
eiginkonur. Þeir urðu því að
leita að orði sem hafði almenn-
ari merkingu.
Ekki verða vandkvæðin minni
þegar finna þarf orð yfir óhlut-
lægari hugtök Biblíunnar. Orð-
ið ,,guð“ veldur oft miklum erf-
iðleikum. Ótækt er að velja
nokkurt af guðaheitum fjöl-
gyðistrúarbragðanna, því að
þeim fylgir svo mikið af alls-
konar hugmyndum, sem eru ó-
samrýmanlegar kenningum
Biblíunnar. Sumir Bibiíuþýðend-
ur notast við orðið Jahve, en í
öðrum tilfellum segja menn
„hinn hái, „hinn mikli“, „sá, sem
býr á himnum“, o. s. frv. Hjá
negrakynþætti einum í Kenya
var guð í fyrstu táknaður með
orði, sem þýðir í rauninni „hvíta
stúlkan". En áður en langt um
leið reyndist óhjákvæmilegt að
velja annað orð í staðinn. Orðið
„andi“, „heilagur andi“, er þýtt
á tamilmálið með orði, sem í
raun og veru þýðir „gufa“.
Frelsari heitir á negramáli einu
„sá, sem skapar vorið.“
Indverjar skynja ekki eilífð-
ina á sama hátt og við; þeir
líta á hana sem tímabil eilífra
umskipta. Þessvegna hefur
tamilmálið ekkert orð yfir ,,von“
í trúarlegri merkingu, en í Bib-
líuþýðingunni er í staðinn not-
azt við „góð trú“. Mállýzka ein
í Afríku hefur ekkert orð, sem
samsvarar hugtakinu ,,trú“ í
merkingu Biblíunnar. Kristni-
boðar nota orð, sem þýðir „berg-
mál“. Trúin er bergmál raddar
guðs í hjörtum mannanna.
Sukrimálið, sem talað er af
papúum á Nýju Guineu, hefur
ekkert viðunandi orð yfir „kær-
leika“. Menn segja „senda yl
til hjartans" — sem er alls ekki
fráleitt. A öðrum frumstæðum
rnálum gegnir maginn hlutverki
hjartans. Að elska heitir „mag-
inn deyr“, að hata „maginn rís
upp“, að reiðast „maginn bít-
ur“. Okkur myndi skiljanlega
þykja slíkt mál á Biblíunni harla
skrítið. Frumstæð tungumál eru
oft mjög nákvæm á sumum svið-
um og blæbrigðarík. Á Bali taka
mannanöfn t. d. með sér per-
sónulegan greini, sem er mis-
munandi og fer eftir rnannvirð-
ingum. Jesús getur t. d. ekki
haft sama greini og lærisvein-
arnir. — Um jafn venjulegar at-
hafnir eins og „að ganga“ og
„að tala“ eru notuð mismunandi
orð eftir stétt og stöðu viðkom-
andi persónu. Rangt orðaval
4*