Úrval - 01.02.1955, Síða 5

Úrval - 01.02.1955, Síða 5
SIÐGÆÐI ÁN TRÚAR 3 „ósýnilega máttarvald“ sé al- máttugt og algott, að Kristur hafi verið Guð, að hann hafi risið upp frá dauðum, og að maðurinn lifi eftir líkamsdauð- ann. Þetta eru lágmarksákvæði kristinnar trúar. Margt fleira er fólgið í opinberum trúarsetning- um kirkjunnar. Ekki hefi ég ætlað mér að rífa niður kristni þess fólks, sem á sér einlæga og rótgróna trú og er hún mikils virði, enda er ég viss um, að ekkert af því, sem ég segi hér hefur hin minnstu áhrif á hina sanntrú- uðu: Hinu vildi ég halda fram, að í andrúmslofti, sem er í sí- vaxandi mæli mótsnúið trúnni, er það misskilningur að reyna að halda henni að börnunum og byggja á henni siðferðilegt upp- eldi. Siðgæðisuppeldi barnanna er alltof mikilvægt til þess, að það verði reist á þeim grund- veíli. I öllum deilum um trúmál eru menn fyrr eða síðar minntir á, að „vísindin séu ekki allt“ og að „rökfræðin sé ekki allt“. Vissulega er það rétt. Mörg eru þau athafnasvið manna, t. d. myndlist, tónlist og ljóðagerð, þar sem vísindi og rökfræði eiga lítið erindi. En trúarbrögð eru ekki í þeim sama flokki. Trúar- brögð eru að því leytinu óskyld myndlist, tónlist og ljóðagerð, að þau eru kerfi trúarsetninga. Og hvert það trúarkerfi, sem vill að mark sé á sér tekið, verð- ur að fullnægja almennum kröf- um skynsemi: Kennisetningarn- ar verða að vera innbyrðis sam- stæðar, og þær mega ekki brjóta í bág við staðreyndir. Ég hygg, að kristinn rétttrúnaður full- nægi ekki þessum skilyrðum. Ég ætla aðeins að minnast á eitt atriði, sem mér finnst skipta mestu máli. Rétttrúuð kristin guðfræði er í fullu ósamræmi við það, sem vitað er um hið illa. Fyrr á tímum var þetta ekki eins áberandi, því að þá trúði fólk því að Djöfullinn væri til. Að minnsta kosti braut það ekki í bág við staðreyndir að skoða veröldina sem baráttuvöll milli Guðs og Djöfulsins og sigurinn Guðs megin. En nú hafa flestir kristnir menn hætt að trúa á tilvist Djöfulsins. Og skoðun rétttrúaðra er, (og svo hefur reyndar alltaf verið, þó að Djöf- ullinn slyppi einhvern veginn inn) að veröldinni sé stjórnað af einu almáttugu og algóðu máttarvaldi, og að allt, sem verður, verði fyrir vilja þess. Þetta setur skynsemina í ókleif- an vanda. Hví skyldi þessi al- máttuga og algóða vera hafa skapað svo mikið böl? Ekkert svar er að segja, að hið illa sé aðeins tæki til að ná góðu marki. I fyrsta lagi er engin ástæða til að ætla, að það sé alltaf rétt. Og í öðru lagi: Þó að það væri rétt, væri það samt ekkert svar. Því að vera, sem er í raun og veru almáttug, þarf ekki að nota ill tæki til að ná tilgangi sínum. Það er heldur ekkert svar að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.