Úrval - 01.02.1955, Page 89

Úrval - 01.02.1955, Page 89
„AÐ ÞEKKJA SJÁLFAN SIG ER ÞYNGRI ÞRAUTIN' 87 málsins er, að reynsla, sem er gleymd, og áform, sem við get- um ekki gert grein fyrir, hafa áhrif á athafnir okkar. Slíkt á sér stað, því'verður ekki neit- að. Og meira en það. Það sem við getum ekki grafið upp úr vitundinni, m. ö. o. það sem við getum ekki fært í orð og hugsanir, virðist hafa sterkari þvingunaráhrif á okkúr en svo- nefndar meðvitaðaí’ óskir og reynsla. Dulvitaðar hvatir mín- ar, þ. e. hvatir sem vitundin nær ekki til, breytast beint í at- hafnir einmitt af því áð hug- urinn, þ., e. vitundin, fær ekki tækifæri til að fjalla um þær og skynsemin ekki til að leggja dóm á þær. Sér hver fullorðinn maður býr yfir óendanlega fjölbreyti- legri reynslu, hvötum og ósk- um, sem hafa stöðugt áhrif á hegðun hans. Hinar dulvituðu hvatir birtast á tvennan hátt. Annar er sá þegar hvatir breytast í athafnir, sem ein- staklingurinn sjálfur er ekki ánægður með. Páll postuli lýs- ir þessu í hinum fleygu orðum sínum: „Hið góða, sem ég vil, það geri ég ekki, en hið illa, sem ég vil ekki, það geri ég.“ "l/dÐ ERUM hér komin inn á ™ svið þar sem allir menn eiga sorglega reynslu í ríkum mæli. Maður hugsar gang sinn ræki- lega og veit hvað manni ber að gera. Þ. e. við metum og vegum þær hvatir, sem vitund okkar þekkir og komumst að ákveð- inni niðurstöðu. En þegar til kemur breytum við allt öðru- vísi en við höfðum ætlað okk- ur. Stundum tökurn við ekki eftir því fyrr en öllu er lokið. En oftast tökurn við eftir því meðan á því stendur, án þess þó að við stöldrum við á hihni röngu braut. Við föllum blátt áfram í þá ómótstæðilegu freist- ingu að breyta gagnstætt hinni meðvituðu dómgreind okkar. Dæmi: Ég heyri eitthvað Ijótt um náungann. Mér er eriginn akkur í að bera söguna lengra, þvert á móti, það gæti vaidið mér óþægindum. Ég einset mér að þegja. En áður en minnst varir stend ég sjálfan mig að því að segja söguna. Hvers- vegna? Það veit ég ekki. Ég er bara svona. Sjálfur segist ég kannski vera opinskár að eðlisfari og eiga erfitt með að varðveita leynd- armál. Hvaða hvatir lágu til þess að ég talaði, jafnvel þeg- ar mér var hagkvæmast að þegja, veit ég ekki. Aðrir segja að ég sé slúðurberi. Þeir taka kannski eftir, að ég hafði ánægju af því að segja Ijótt um náungann. í þessu tilfelli er dulvitundin fulltrúi hins rang- láta, hins illa. En því fer fjarri að svo sé alltaf. Hvatvís og að því er virðist vanhugsuð ákvörðun getur verið réttari en gagnhugsuð ákvörðun. Rök- hugsun mannsins er ekki alltaf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.