Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 50

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 50
■ORVAL MANNSEYRAÐ Taka þyrfti upp hljóðdeyfa á fjölmörgum sviðum öðrum. Daufdumbir menn. Sjúkdómar þeir sem heim- sækja innra eyrað, eru margvís- legir, — ekki síður en hinir meðfæddu ágallar. fgerð, sem myndast í miðeyranu, getur breiðst út til innra eyrans, sýk- ing í heila eða heilahimnubólga, getur valdið fullkomnu heyrnar- leysi. Ýmislegt getur skemmt heyrnina, svo sem blóðeitrun, misnotkun lyfja og ótalmargt annað. Oft kemur það fyrir að vax sezt fyrir í ytra eyra og deyfir heyrn. Heyrnarleysinu fylgir mál- leysi. Böm, sem fæðast heyrn- arlaus, ' eða hafa misst heyrn fyrir sjö ára aldur, verða oftast mállaus. Missi þau heyrn upp úr sjö ára aldri, ráða þau að jafnaði yfir nokkrum orðaforða, en ef menn missa heyrn á full- crðinsárum, má heita að þeir haldi málfæri sínu óskertu að mestu leyti. Hinsvegar lærist heyrnarleysingjum það oftast, að lesa af vörum annara. Á síðari árum hefir eyrna- læknum tekizt að leysa ýmis vandamál viðkomandi heyrn- inni, sem þeir stóðu ráðþrota gagnvart fyrr á dögum. Nú er unnt að lækna marga „ólækn- andi“ heyrnarsjúklinga með uppskurði, og ýmsir, sem áður hefðu orðið að búa við æfilangt heyrnarleysi, hafa öðlazt fulla heym. Er nú svo langt komið þróun þeirra mála, að segja má að mögulegt sé að lækna f jórða hvem heyrnarbilaðan mann með uppskurði. Margar tegundir nýrra heyrn- artækja hafa komið á markað- inn. Hið nýjasta á því sviði eru heyrnargleraugun. Þar er raf- geymir, hljóðnemi og heymar- tól innbyggt í umgerðirnar. Margir veigra sér við að ganga með heyrnartæki, hinsvegar eru þeir fáir sem hika við að nota gleraugu. Og það er auðvelt að geta sér þess til, hvaða þýðingu slík gleraugu hafa fyrir heyrn- ardaufa menn. En mannkynið treystir á frek- ari framfarir í þessa átt. Og á sviði hljóðtækninnar er alltaf sífelld framför. Enda er ekki vanþörf á því, þar sem vaxandi háreysti ógnar vorum eigin dá- samlega hljóðnema frá öllum hliðum, eyranu sjálfu. Maðurinn, sem þekktist á eyranu. Svo bar til, að sextugur sjó- maður fannst látinn í Amster- dam. Bentu ýms kennimerki til þess, að hann væri af norrænu hergi brotinn. Lögreglan sendi út lýsingu á manninum og fékk þrennskonar svör. Hún bað um Ijósmynd, og fékk eina, sem var af fimmtán ára gömlum dreng. Með því að stækka annað eyr- að á myndinni, var unnt að slá því föstu með fullkominni vissu, að unglingurinn á myndinni var 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.