Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 73

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 73
DALUR DAUÐANS ÚRVAL ur, í þann raka er líkami þess þarfnast. Það voru töfrar við Dal Dauð- ans, sem gerðu hann ólíkum öll- um stöðum sem ég hafði áður séð. Þegar myrkt var orðið við „Stovepipe Wells“, sveimuðu hinar undarlegu, snjóhvítu leð- urblökur dalsins yfir höfðum okkar, með flugfegurð er stakk mjög í stúf við þann ljótleika og hrylling sem venjulega er tengdur við leðurblökur. Oft ók ég 60 mílur á nóttu án þess að sjá ljós á einni einustu bifreið eða skugga eins einasta dýrs, aðeins stjörnurnar, sem skinu með ótrúlegum Ijóma fyrir of- an fjöllin. Aðeins hin sljóasta sál gat horft ósnortin á slík fyrirbrigði. Eg vildi ekki yfirgefa dal- iun fyrr en ég hefði séð hið dul- arfulla „þurra vatn“ sem kallað var Race Track — „Þú ættir helzt að fara þangað með ein- hverjum verðinum," sagði Copp- erstain — „Þessi bíll er ekki í of góðu lagi og vegurinn þar er ekki undir eftirliti og mjög fá- farinn. Ef eitthvað kæmi fyrir okkur, án þess að nokkur vissi, værum við mjög illa staddir.“ ' Dalur Dauðans er nú þjóð- garður með verði á stöðugum eftirlitsferðum, til verndar ferðamönnum. Snemma, síðasta daginn minn þar, ók ég til aðalstöðvanna í „Furnace Creek“, þar sem hávaxinn, veð- urtekinn vörður beið mín í litl- um bíl. Að klukkustund liðinni komum við að aurugum vega- ruðningi. A vegspjaldi var til- kynnt, að frá þessum stað á leiðinni, væri vegurinn eftir- litslaus að mestu og vörðurinn byrjaði að láta frá sér heyra í stutt-bylgju tækinu sínu: „Lagður af stað til Race Track. Ætlum að vera komnir aftur, cftir þrjár og hálfa klukku- stund.“ Eg heyrði svarið: „Allt í lagi“ frá varðstöðinni á „Emi- grant Junction.“ Vegurinn ,sem smáhækkaði, hlykkjaðist eins og gulur snák- ur yfir ófrjótt hrjósturland, með eldbrunna fjallahryggi á báðar hliðar. Öðru hverju vor- um við umkringdir stórum, storknuðum hraunöldum. Það var eins og okkur hefði hrak- ið aftur til hinna ógnþrungnu aaga, þegar jörðin var að skap- ast. Skyndilega birtist stór hring- ur í fjarska, flatur og skínandi, eins og einhver risakrumla hefði skorið hann út úr gulum pappír. Þegar við komum nær, leit „Race Track“ út eins og ægistór undirskál með svo slétt yfirborð, að líkast var það hefði verið sléttað með stórum völtum. Við ókum tvær míl- ur, þvert yfir að hinni hliðinni á „Race Track“, þar sem vörð- urinn stanzaði bílinn. „Þetta er „Skating Rocks“, sagði hann. Bakvið gríðarstóran stein- bnullung, a. m. k. 600 punda þungan, var breitt far, nokkra þumlunga djúpt, þar sem hann 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.