Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 34

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 34
ÚRVALi STOLT andi líkamir . . . Þau flykktust í kringum stólinn minn, þau hlógu, mjallhvítar tennur í sól- brenndum andlitunum, vatnið draup af baðfötunum, droparnir lágu eins og perlur á handleggj- unum og brjóstinu. Hlátur, óp og sköll — við vatnið og í vatn- inu. Ég hló líka. Hvers vegna skyldi ég ekki hlæja? Ég var líka falleg og aðeins tuttugu ára. Þegar við komum heim, vildi Alma endilega aka mér út und- ir stóra linditréð og sækja mér bækur og blöð og handavinnu, en ég sagði henni, að ég væri þreytt og ætlaði að leggja mig. Ég bað hana um að vera svo góð að láta engan trufla mig. Strax og ég hafði heyrt hana ganga niður tröppurnar, sagði ég við sjálfa mig: Nú! Og svo leyfði ég sjálfri mér að vera ég sjálf. Eg hlæ ennþá, þegar ég hugsa um það. Við hverju hafði ég búizt? Grátkasti, mesta gráti, sem heyrzt hefði á þessari jörð? Að ég formælti Guði, þangað til hann hefði skolfið af hræðslu? Allt þetta varð að smátitringi í kringum munninn og fáeinum tárum í augnakrókunum. Eg hef ekki haft stjórn á tilfinningum mín- um í tuttugu ár, án þess að vera orðin meistari í listinni — list- in er orðin að eðlisgáfu. Þetta hefði samt allt verið auðveldara, ef ég hefði ekki verið einkabarn. Eg harma ekki aðeins fæturna á mér, sem aldrei gátu hreyft sig, mér fell- ur sorg mömmu og pabba enn þyngra, það er langtum verra. Þau fara í brúðkaupsveizlur til vina sinna, sem eru að gifta dætur sínar og syni, vinir þeirra halda barnabörnunum í fanginu — á meðan ég sit hér óhreyfanleg í stólnum mínum með bækurnar, blöðin og kross- gáturnar. Það er skrýtið, að hamingj- an skuli geta sært mann. Mér líður vel, þegar eitthvað geng- ur illa hjá þessum efnilegu son- um, eða þegar einhver hinna fallegu dætra eyðileggur mann- orð sitt. Mér finnst það vera sárabót fyrir mömmu og pabba, eins og þau séu minnt á, að það eru til fleiri sorgir en lamaðir fætur. Hamingjusamt fólk er eins og falleg, tignarleg dýr. En hina óhamingjusömu elska ég. Með hinum óhamingjusömu á ég ekki við fólk, sem hefur misst unnusta sína eða rifið kjólinn sinn eða brotið í sér tönn, nei, heldur þá, sem hvern dag berjast fyrir lífinu, berjast — og brosa. Bettan kom með gest í dag. Ungan flugmann. Já, það er ekki nóg, að fólk geti gengið, heldur þarf það líka að fljúga. Sú sæla, að geta gengið frjáls ferða sinna um jörðina, er ekki nóg, ungur maður lætur sér ekki nægja jörðina, upp í skýin vill hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.