Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 19

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 19
Hvemig vitur og skilningsríkur lœknir ráðlagði leið til baka, til innsýnar og tilgangs í lífinu. \ Dagurinn á ströndinni fbfttr J/Crthur Gordon Ekki alls fyrir löngu varð ég að reyna eitt af þessum auðn- ar tímabilum, sem koma yfir okkur öðru hvoru, þegar lífs- nautnin dvínar skyndilega, allt verður grátt og flatt, starfsork- an hverfur og áhuginn deyr. Áhrifin á starf mitt voru hræði- leg. A hverjum morgni beit ég jaxlinn og tautaði: ,,I dag fær lífið aftur sitt fyrra gildi. Þú verður að yfirvinna þetta. Þú mátt til! En gráir dagarnir liðu hver af öðrum og doðinn jókst. Að því kom, að mér varð ljóst, að ég yrði að fá hjálp. Maðurinn, sem ég leitaði til, var læknir. Ekki geðsjúkdóma- sérfræðingur, heldur venjuleg- ur læknir. Hann var eldri en ég, og undir harðri skel svipsins bjó mikill vísdómur og samúð. „Ég veit ekki, hvað er að,“ sagði ég vesældarlega, „en það er eins og ég sé kominn í sjálf- heldu. Getið þér hjálpað mér?“ „Eg veit ekki,“ sagði hann hægt. Hann studdi fingurgóm- unum saman og starði hugsandi á mig um stund. Svo spurði hann óvænt: „Hvar voruð þér hamingjusamastur sem barn?“ „Sem barn?“ át ég eftir. „Ja, á ströndinni, held ég. Við áttum þar sumarbústað. Okkur þótti öllum afar gott að vera þar.“ Hann leit út um gluggann og horfði á októberlaufin falla. „Eruð þér fær um að fylgja fyrirskipunum í einn dag?“ „Eg býst við því,“ sagði ég, reiðubúinn að reyna hvað sem væri. „Gott. Þetta er það sem ég vil að þér gerið.“ Hann sagði mér að aka út á ströndina næsta morgun og koma þangað ekki seinna en klukkan níu. Eg gæti haft með 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.