Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 125

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 125
SVARTA RÖSIN ÚRVAR af þekkingu aldanna. Hver eiga að vera örlög hennar?“ „Ágæti Chang Wu,“ svaraði Walter. „Ég hefi verið að velta því fyrir mér hvort þú þekkir nokkuð til kínversks kaup- manns, er Sung Yung heitir, en stundum er kallaður „Leiftur- úr-svörtu-skýi“ ?“ Smágerðir andlitsdrættir sendiherrans kipruðust saman og sýndu hina dýpstu fyrirlitn- ingu. „Sung Yung,“ sagði hann og spýtti nafninu út úr sér. „Já, ég veit margt um þennan mann, og hann er úlfur, sem rífur í sig þá af hans eigin flokk, sem falla á hlaupunum. Þú munt líka fá að heyra mikið frá þessum Sung Yung, því að hann er líf- ið og sálin í flokki stríðsæs- ingamanna.“ Það var rökkvað þegar þeir riðu inn í borgina, og Walter varð undrandi. Hann hafði bú- izt við að sjá eitthvað af þeirri skelfingu, sem hafði gripið um sig út um sveitirnar, en nú var markaðsdagur og ekki varð annað séð en allt færi fram með eðlilegum hætti. Menn gengu um með stranga undir höndun- um, og Walter gerði ráð fyrir að það væru pappírspeningar. Það dróst ekki á langinn að sinna því erindi, sem Walter hafði að gegna, því að þegar næsta morgun skýrði Chung Wu honum frá því, að mörg viðtöl hefðu verið ráðin með leiðandi mönnum í borginni. „Engin vitneskja hefur feng- izt hjá þjónum Sung Yung,“ bætti sendiherrann við. „Það virðist ólíklegt að vinir þínir tveir séu hér, þótt leitinni verði haldið áfram af alúð og þraut- seigju. 1 myrkri óvissunnar er þó vonarglampi. Það er vitað að Lu Chung er í Kinsai. Fing- ur réttvísinnar munu brátt hremma þennan siðspillta skálk, og þá mun hann leysa frá skjóðunni. Og hann mun tala bæði fljótt og ákaflega! Ungi menntamaður mun þá vita um vini sína.“ Þeir fóru í heimsóknir víða um borgina, og allstaðar sá Walter pappírspeninga liggja í stórum haugum og án þess að um þá væri hirt, rétt einsog þeir væru ekki þess virði að bera þá brott. Undir kvöld voru þeir, sem heimsóttir voru, upp- teknir af því að spila ehe-tsin eða leika að teningum og bein- plötum á borðum, sem skipt var í rauðar og svartar rendur. Aldrei voru samræðurnar látn- ar hafa áhrif á spilamennskuna. Tvívegis ræddu þeir við ein- staklinga, sem sýnt var að voru mikilsráðandi menn. Báðir voru þeir í afsíðis herbergjum bak við járnslár og voldugar skrár, og þeir ræddu við Chung Wu lágum og varfærnum rómi. Þegar þetta hafði gengið klukkustundum saman, sagði sendiherrann ánægjulega við Walter: „Það er gott, ungi mennta- 119 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.