Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 64

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 64
■ÚRVAL FERÐU Á MIS VIÐ ÞAÐ BEZTA 1 LlFINU? flytja sjálfum sér góðar frétt- ir. Hann sagði sjálfum sér frá því, hversu hamingjusamur hann væri, að hafa fæðst. Ef hann hefði ekki fæðst, þá hefði hann aldrei heyrt marrið í snjónum undir fæti, aldrei lit- ið hið tindrandi stjörnuskin. Þá hefði hann aldrei fundið angan skógartrjánna og aldrei séð biik ástarinnar í mannlegum augum. Hann byrjaði hvern dag með þakkargjörð. Að gefa öðrum er annar gleði- gjafi. Það gildir einu, hvort hið gefna er peningar eða tími eða umhyggja eða ráðleggingar — allt sem maður tekur frá sér og veitir öðrum í hjálparskyni. Ég man eftir ungum kaup- sýslumanni, sem var úr hófi fram metorðagjam. Hann lagði allt sem hann átti og hafði í starf sitt. Afleiðingin varð auð- vitað sú, að hann þjáðist af spenningi og áhyggjum, sum- part af ótta við það, að hann myndi ekki geta staðizt hina hörðu samkeppni á starfssviði sínu. „Hversvegna öðlast ég enga gleði af lífinu lengur?“ spurði hann mig. Við prófuðum hinar venju- legu orsakir hamingjuleysisins. Við athuguðum þátttöku hans, eða þátttökuleysi í störfum, sem „ekki veittu honum neitt.“ „Þú gefur engum manni neitt, nema fjölskyldu þinni,“ sagði ég. Kirkjan hans fékk nákvæm- lega einn dollara á viku frá honum — einn tuttugasta hluta þess, er hann hefði raunveru- lega átt að gefa af tekjum sín- um. Af tíma sínum og hugsun- um, til að hjálpa öðrum, gaf hann nákvæmlega ekki neitt. „Mig undrar það ekki, að lífið skuli vera þér fremur gleði- snautt,“ sagði ég — „Það er vegna þess, að allt hefur kom- ið inn og ekkert farið út. Þú ert eins og Dauðahafið — að- rennsli en ekkert frárennsli og slíkt táknar óhjákvæmilega andlega og sálarlega stöðnun." Við gáfum honum svohljóð- andi reglur til að lifa eftir: I fyrsta lagi átti hann að gefa til kirkju sinnar 10% af öllum tekjum sínum. I öðru lagi átti hann að leita að einhverjum, fyrir utan fjöl- skyldu sína og vini, sem þarfn- aðist hjálpar, einhverjum sem kannske yrði aldrei þess megn- ugur að endurgjalda hjálpina. Hjálpin gat verið margskonar, peningar eða ráðleggingar, eða bara vinarhugur. I þriðja lagi átti hann alltaf, hversu mjög sem hann var önn- um kafinn, að gefa sér tíma til að sinna öðrum — þó ekki væri nema að segja nokkur orð við þá, sem voru hluti hins dag- lega lífs hans: lögregluþjóninn á götuhorninu, bréfberann, lyftuvörðinn, eiginkonu sína og börn. I fjórða lagi átti hann að bjóða hjálp sína við einhverja 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.