Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 99

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 99
GÚANÖ GRIÐASTAÐIR ÚRVAL. Árið 1956 varð fuglunum enn óhagstætt. Sjórinn var heitur og lítið um fisk. Straumur hungraðra fugla lá suður með ströndinni. En nú fundu þeir griðastaði, ,,gervieyjarnar“, sem hið umhyggjusama Gúanó- félag hafði búið þeim með því að afgirða með múrum höfða og tanga. Fuglarnir geta verið þar öryggir fyrir landóvinum, Hausaveiðar ættflokka á Nýju-Guíneu eru ekki stundað- ar af tómri grimmd og villi- mennsku, heldur eru þær fyrst og fremst „mórölsk og trúar- leg nauðsyn.“ Þeir innfæddu gera þetta í háleitasta tilgangi: Þeir elska börn sín og þrá ó- dauðleika, og hausaveiðarnar eru einmitt ráðið til að öðlast hann. Mesta vandamál fólksins á suðurströnd eyjarinnar er að afla nafna handa börnunum. Ekkert venjulegt nafn kemur að gagni. Hvert barn verður að fá nafn, sem hefur verið tekið — ásamt höfðinu — af lifandi manneskju. Ef barn skortir þesskonar nafn, er það vesöl vera, fyrirlitið af leiksystkinum og til ámælis foreldrum sínum. Árásin. Þegar mörg óskírð og kaldur sjórinn er fullur af fiski. Nú geta þessir búferlaflutn- ingar haldist, án þess slys komi fyrir. Um 20 milljónir fugia hafa þegar sezt að í hinum nýju heimkynnum. Perúmenn vona, að þeir dveljist þar að stáðaldri, óháðir straumsveifl- um, og launi hinu hugulsama félagi með síauknu gúanói. börn hafa safnast í þorpi, verða hinir fullorðnu, samvizku sinnar vegna, að ráða bót á þessu með því að fara í hausa- veiðaleiðangur. Með hátíðlegri umhyggju og vandvirkni gera hermenn og öldungar hernaðar- áætlun sína. Njósnarar eru sendir inn í land til að velja þorp til að gera árás á. Þeir kanna leiðir að því, læðast fast að kofunum og kynna sér venj- ur fólksins. Þeir reyna umfram allt að hlusta eftir samtali þess til að komast eftir nöfnum manna. Heimafyrir vex eftirvænting- in. Matvælum er safnað, vopn eru hvött, eintrjáningar eru teknir til viðgerðar og hafðir til reiðu. Stórar bumbur eru barð- ar. Að lokum rennur upp hinn IMaf ngiftir 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.