Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 119

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 119
SVARTA RÓSIN ÚRVAL. kynnt þetta í morgun, og hann er að rifna af vonzku. En ég,“ og augu hans dönsuðu af æsingi, ,,ég fer með. Það er málakunn- áttan, sem kemur sér vel.“ Anthemus kom að finna þá, dúðaður mjög og fúll í skapi. Hann kvaðst verða að trúa þeim fyrir bréfum til umboðsmanna sinna austur þar, kínversks kaupmanns í Khan Bhalig, er Kung L’aing hét, og annars í Kinsai (Hangchow), ef þeir næðu þangað. Sá hét Sung Yung, og var oft nefndur ,Leiftur-úr-svörtu-skýi‘. Þeir áttu að taka við skipunum frá báðum þessum mönnum. Walt- er tók bréfin og stakk þeim á sig. Hann sagði Anthemusi að þeir myndu fara eftir fyrirmæl- um hans, og hann vonaði að þeir kæmust til Kinsai, enda mundi hann leggja sig þar allan fram. Þegar sólin sendi fyrstu geisla sína yfir brúnir austur- fjalla næsta morgun, hélt lest- in af stað, og það var sjón, sem Englendingarnir gleymdu aldrei. Tveir og tveir ríðandi menn héldu upp ásinn, syngj- andi stríðssöngva, og bar hin langa fylking við purpurarauð- an himininn. TJlfaldar voru í miðri hinni löngu lest, svo og burðarstólar kvennanna, sem sýndust óteljandi. Rétt á eftir þeim fór farartæki, sem ekki líktist neinu, sem Walter hafði áður séð. Þetta var tveggja hæða vagn, málaður skærrauð- ur, og þar á myndir af drekum og hvítum tígrisdýrum, en það, sem Walter varð einna stað- sýnast á, var líkan af álfamær með gullnum vængjum, sem trónaði á þaki vagnsins. Hún benti annarri hendi, og það var sama hvernig vagninn sneri, liandleggur álfameyjunnar benti samt alltaf í ákveðna átt. Fað- ir Theódór útskýrði þetta. „Vagninn kemur frá Kína, og er til þess að finna áttir,“ sagði hann. „Hendin bendir alltaf í suður, og það er því ekki hægt að tapa áttum. Enginn þekkir leyndarmálið nema kínverskur öldungur, sem alltaf er í vagn- inum. Þegar einn li — það er þriðjungur mílu — hefur verið farinn, hringir bjalla í vagn- inum.“ Hann skók höfuðið efa- blandinn. „Ungi menntamaður alt, sem ég get um þetta sagt, er að fjandinn sjálfur hlýtur að vera inni í vagninum.“ „Þessu,“ sagði Walter við sjálfan sig, „verður að segja bróður Roger Bacon frá.“ Snœfjöll. Vika leið og alltaf var jafn- kalt. Einn morgunn var Walter ao kveikja eld þegar hann heyrði skrjáf bak við sig og leit við. Þetta var Maryam, sem horfði á hann, og honum varð allt í einu ljóst, sér til skelfingar, að liturinn var að mást af andliti hennar. Hann fór á fund Lu Chungs, og sagði honum að brátt mundi þjónn- 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.