Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 38

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 38
Furðuverk fornaldar II Seifsstyttan í Ólympiu Þrátt fyrir andlega frægð Aþenu og íbúa hennar, hefur engin grísk borg orðið ódauð- legri en Ölympía. Ólympíuleik- arnir eru nú frægari og mark- verðari í augum almennings heldur en leikrit grískra snill- inga og vizka grískra heim- spekinga fornaldar. Hinir fornu Olympíuleikar voru Grikkjum helgiathöfn og friðar. 'Þrátt fyrir sundurþykki borgríkjanna og deilur, gátu Grikkir ' hitzt á þessum vettvangi í sátt og samlyndi. Ölympía, sem helguð var Seifi, er nú að mestu rúst- ir einar, en Ólympíueldurinn er þó alltaf þangað sóttur og flutt- ur af hlaupurum um heiminn til þess staðar, sem Ólympíuleik- arnir eru haldnir hverju sinni. Borgin var helguð Seifi, og er í Elis nálægt Arcadiu í miðju Suðurgrikklandi. Seifshofið er nú rústir einar, en þó er enn til stallur sá, sem eitt sinn bar gnæfandi styttu Seifs úr gulli og fílabeini. Listamaðurinn frá Aþenu, Phidias,' fæddist um 490 f. Kr., og hafði lokið hinum miklu listaverkum í Parthenon í Aþenu og Aþenustyttunni þar, þegar hann fór til Ólympíu og skapaði þar meistaraverk sitt. Seifsstytta hans var aðdáunar- efni heimsins og sköpuðust um hana sagnir. Sagt var að guð- inn sjálfur hefði gefið ánægju sína yfir styttunni til kynna með þrumum og eldingum. Þeg- ar Rcmverjar sigruðu Grikki góndu þeir með lotningu og að- dáun á styttuna, og rændu síð- an hofið. Caligula, brjálæðing- urinn, vildi láta flytja stytt- una til Rómaborgar, en þá átti styttan að hafa öskrað af hlátri, og Rómverjar flúðu skelkaðir. Rómverskir keisar- ar tóku annars þátt í Ólympíu- leikunum, og varð þeirra fræg- astur Neró, sem tók þátt í kapp- akstri, datt úr vagninum, en hlaut þó fyrstu verðlaun. Hann varð og sigurvegari í hörpu- leik og söng, og hengdi krans á Seif í þakkarskyni. Loks heppnaðist Theodosíusi, keisara austurrómverska ríkisins 378 tii 395 e. Kr., það, sem Caligula hafði gefizt upp við. Hann flutti Seifsstyttuna til Mikla- garðs, og þar bráðnaði gullið í henni í eldsvoða, sem geysaði í borginni. Þannig fór um hið fræga meistaraverk Phidiasar, eitt af sjö furðuverkum heims- ins, en leikarnir, sem nátengd- ir voru listaverkinu, lifa enn í dag. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.