Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 13

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 13
BARNUM, HINN PRÆGI SÝNINGARMAÐUR URVAL forvitnin um kynferðislíf þeirra, en um það var Barnum þögull, þótt hann annars notaði flest í auglýsingarskyni. En haft var fyrir satt að dverga- parið væri að öllu eðlilegt í þessu efni. Þau Tumi og Lavina gengu í hjónaband í febrúar 3863. Prestur gifti þau í Grace- kirkju í New York og við at- höfnina voru fylkisstjórar, her- foringjar, þingmenn og millj- ónamæringar, og komust færri að en vildu. Skömmu síðar var tekið á móti hjónakornunum í Hvíta húsinu í Washington. „Drengur minn,“ sagði Abra- ham Lincoln, og sneri máli sínu að Tuma Þumli. „Guð hefur gaman af því að skapa það, sem skrítið er. Hér höfum við það langa og stutta!“ en forsetinn var allra manna hæstur. Almennt var haldið að Lavina hefði fætt Tuma barn, og það hefði dáið úr heilabólgu tveggja ára. Þetta var þó rangt, en talið er að Barnum hafi komið sög- unni á kreik. Hjónaband þeirra dverganna varð hið farsælasta, og stóð þau tuttugu ár, sem Tumi lifði eftir að þau giftust. Hann varð feitur og náði því að verða þrjú fet óg fjórir þuml- ungar (101 y2 cm). Hann varð líka eyðslusamur, átti skemmti- snekkju, veðhlaupahesta, einka- vagn og fleira, og reykti dýra vindla. Hann dó af slagi í júlí 1883, fjörutíu og fimm ára að aldri. Við jarðarförina voru yfir 10 þúsund manns, og á gröf- inni er stytta Tuma Þumals í fullri líkamsstærð. # # # SAMVÖXNU DRENGIRNIR FRÁ SÍAM. Þau mörgu ár, sem Barnum átti „Ameríska safnið“, sýndi hann um 600 þúsund „gripi“, lifandi og dauða. Hvað tákn- rænastir fyrir safnið þegar það var bezt, voru hinir svonefndu ENG CHANG „Síams-tvíburar“, ekki sízt af því, að þetta heiti var tekið upp í orðabók Websters um sam- vaxin börn, og er orðið fast í enskri tungu. Piltarnir fæddust í Meklong í Síam, þoipi nálægt Bangkok, árið 1811. Faðir þeirra var fá- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.