Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 88

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 88
TJRVAL OF MARGT FÓLK! HVAÐ GETUM VXÐ GERT? Það hefur t. d. verið vitað um nokkurt skeið, að eftir egg- los í líkama konunnar þá gefa kirtlar frá sér hormóna, sem kallast ,,progesterone“. Þetta efni veldur gagnverkun sem hindrar myndun fleiri eggja á hinu mánaðarlega tímabili. Þar sem ,,progesterone“ getur hindrað þannig eggmyndun á síðari helmingi hvers tíða- tímabils, er óhætt að gera ráð fyrir, að kona sem fær stöðuga skammta af því, eftir einhverj- um ytri leiðum myndi ekki framleiða egg, og ef engin egg væru, þá gæti heldur ekki ver- ið um getnað að ræða. Þessi ályktun, sem enginn mun hafa rannsakað jafn ýtar- lega og þeir dr. Gregory Pincus við Foundation for Experi- mental Biology í Worcester (Mass.) og dr. John Rock fyrr- verandi prófessor í kvensjúk- dómafræði við Harvardháskól- ann, leiddi til framleiðslu nokk- urra, vænlegra efna sem voru sterkari en hið náttúrlega prog- esterone, þegar þau voru tekin inn. Síðan árið 1956 hefur þeim dr. Tincus og dr. Rock og starfsbræðrum þeirra heppnast að gera fjórar, víðtækar til- raunir með eitt þetta efni, á 830 konum í Puerto Rico og á Haiti. Þeir upplýstu, að ef pill- urnar eru teknar dyggilega inn, þá er ekki minnsti möguleiki á frjógun. Þetta er mikið, vísindalegt afrek. Læknisaðferðin er aðeins sú, að gleypa eina pillu, einu sinni á dag, byrja á fimmta degi eftir að tíðir byrja og halda því áfram í tuttugu daga. Enn hefur þessi tilraun ekki verið gerð á svo breiðum grund- velli; að óbrigðulleiki hennar sé sannaður. Hinsvegar má telja fullvíst að hún gæti haft til- ætluð áhrif í mjög mörgum til- fellum. Þá kemur að annarri spurningu sem svara verður. Er þetta framkvæmanlegt ? Enda þótt aðferð þessi virð- ist mjög einföld, þá voru samt mjög margar konur, í tilraun sem nýlega var gerð í Los Angeles, sem höfðu ekki nægi- legt andlegt og tilfinningalegt þrek til þess að þola hana. Ann- ar mikilvægur galli er kostnað- urinn. I smásölu kostar hver pilla 55 cent, eða mánaðar- skammturinn um það bil 11 doll- ara. Auðvitað er hvorugt þetta atriði óleysanlegt. Það hann að reynast mögulegt að gera pill- urnar þannig úr garði að ekki þurfi að taka þær svona oft, kannske aðeins einu sinni í viku. Hvað verðinu viðkemur, þá gæti fjöldaframleiðsla og stjórnar- úthlutun eflaust lækkað það mjög mikið. En allmargar konur, sem til- raunirnar voru gerðar á, kvört- uðu undan óþægilegum auka- áhrifum, svo sem ógleði höfuð- verk og svima. í mörgum tilfell- um hurfu þessar gagnverkanir þegar sjúklingurinn fór að venj- ast pillunum. En þær urðu þess 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.