Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 23

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 23
DAGURINN Á STRÖNDINNI anna. Ætíð, þegar verk mitt hafði gengið vel, hafði það komið átakalaust, næstum ó- sjálfrátt. En upp á síðkastið, hafði allt verið meira útreiknað, þvingað — og andvana. Hvers- vegna? Af því ég hafði ekki horft nóg á verkið sjálft, heldur mænt á endurgjaldið, sem ég vonaðist til að hljóta. Verkið var hætt að vera takmark í sjálfu sér, heldur aðeins leið til að afla peninga, borga reikn- inga. I einni svipan skildi ég, að ef hvatir manns eru rangar, get- ur ekkert gengið vel. Það skipt- ir ekki máli hvort maður er póstmaður, rakari, sölumaður eða húsmóðir. Á meðan þú finnur, að þú ert að þjóna og hjálpa öðrum, vinnur þú verkið vel. En þegar þú hugsar ekki um neitt nema þjóna sjálfum þér, vinnur þú ekki eins vel. Þetta er lögmál, jafn ófrávíkj- anlegt og þyngdarlögmálið. Eg sat þarna í langan tíma. Geislar sólarinnar urðu æ lá- réttari. Dagurinn á ströndinni var næstum liðinn, og ég fann til aðdáunar á lækninum og ráð- leggingunum, sem hann hafði hripað niður svona slóttuglega. Ég skildi nú, að þær fólu í sér læknisaðgerð, sem gat verið dýr- mæt fyrir hvern þann, sem stóð andspænis vandamáli. ÚRVAL Hlustið gaumgœfilega: Til að róa æstan huga, beina athygl- inni frá innri vandamálum að einhverjum ytri fyrirbærum. Reynið að horfa um öxl: Þar eð hugurinn getur ekki velt fyrir sér nema einni hugsun í einu, þurrkar maður út núver- andi áhyggjur meðan maður rifjar upp liðnar hamingju- stundir. Endurskoðið hvatir yðar: Þetta var harði kjarninn í „að- gerðinni“, þessi áskorun að endurmeta hvatir sínar eftir beztu getu og samvizku. En hugurinn verður að vera rór og vel upplagður til að geta það — þessvegna þurfti fyrst þessa sex tíma hvíld og kyrrð. Vesturloftið var orðið rós- rautt þegar ég tók upp síðasta bréfmiðann. Fimm orð í þetta sinn. Ég gekk lengra út á sand- inn, niður fyrir hásjávarmál, meðan ég las: Skrifið áhyggjur yðar í sandinn. Eg lét blaðið fjúka burt, og tók upp brotna skel. Með henni skrifaði ég nokkur orð í sand- inn, hvert upp yfir öðru. Svo gekk ég burt og leit ekki til baka. Eg hafði skrifað áhyggjur mínar í sandinn og nú var aðfall. ö. H. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.