Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 83

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 83
EKIÐ BLINDANDI ÚRVAL að depla oftar augum en hinn, sem ekur hóflega. Af þessu leið- ir, að bifreiðarstjóri, sem ekur é 60 til 80 mílna hraða, tekur á sig áhættu, sem hann er alveg grunlaus um. Depli hann aug- um 20 sinnum á mínútu, fer hann 720 fet alls blindandi. Konur virðast depla augum sjaldnar en karlar, 14 sinnum á mínútu eða svo, sumar aðeins á 18 sekúndna fresti, og í þessu tilliti virðast konur því vera hæfari til aksturs en karlar. Bifreiðarstjórum kann að þykja þessi örskamma blinda þýðingarlaus, en þar mundi hnefaleikamaður ekki vera sam-, mála. Hann veit eins vel og sjónhverfingamaður hve hið snögga augabragð, viðbragðs- flýtir augans, hefur mikla þýð- ingu. Ögerlegt er að vita hve mikinn þátt þessar blindanir eiga í slysum. Barn getur skot- izt út á veg á þeim tíma, sem það tekur að depla auga. Hér við bætist að bifreiðarstjóri, sem ekur með 60 mílna hraða og á móti kemur bifreið á lík- um hraða, hann nálgast þá bif- reið um rúmlega 15 metra á þeim tíma, sem það tekur að depla augunum. Það er vega- lengd, sem ekki er hægt að telja þýðingarlausa. Þótt menn depli augunum ósjálfrátt, er hægt að hafa stjórn á þessu. Svo virðist sem tilraunir til þess að halda aug- unum opnum hafi í för með sér ekki lítil óþægindi fyrstu mín- úturnar. En þegar komizt hef- ur verið yfir byrjunarstigið, þá verður æ auðveldara að hindra deplið. Ekki svo að skilja að þetta sé ráðlegt, því að með því að depla augum, er náttúran að vernda þau, halda þeim hrein- um, rökum og firra óþægindum. Þetta skýrir m. a. hversvegna augu þreytast við lestur, því að það hefur komið í ljós, að menn depla augum sjaldnar þegar þeir lesa. Augun, sem þá fá ekki venjulega hvíld og raka, verða rauð, og jafnvel þrútin eftir langan lestur, ekki sízt þar sem reykur er. Dr. Clark í háskólanum í Cambridge hefur ef til vill fundið svar við vandanum, en hann hefur vanið sig á að depla augunum á víxl, í stað þess að aepla báðum í einu. Bifreiðastjórum ber skylda til þess að gera sér grein fyrir að hann sér ekki veginn að fullu að staðaldri, eins og margir halda. Þeir vita líka að einhver algeng- asta yfirlýsing eftir slys, er þessi: Ég sá það (hann, hana) ekki. Er það of mikið að ætla að afstaðan hafi breytzt meðan ek- illinn deplaði augunum? Allar hkur benda til þess, að allt, sem líður milli öryggis og hættu, sé eða gerist á einu augabragði, meðan augunum er deplað. Augljóst er hvern lærdóm má af þessu draga: Því hægar, sem ekið er, þeim mun meira öi-yggi. (Leslie Wells í Men Önly) 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.