Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 121

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 121
SVARTA RÖSIN TÍRVALi „Þau eru dásamleg!" sagði rödd við hlið hans. Maryam hafði komið út, og hann leit á hana. Húð hennar var nú orðin eins og hún átti að sér á litinn, og hafði blæ af fílabeini. Hún horfði til fjall- anna, en blá augu hennar ljóm- uðu, og þau voru djásn hennar, þótt öll væri hún fögur. ,,Dásamleg!“ endurtók hann, en brá þegar hann áttaði sig á því, að hann hafði fremur verið að hugsa um hana heldur en Snæfjöllin. Þetta var tvöföld uppgötvun. Hann hafði nú í fyrsta skifti séð hin víðfrægu fjöll, og um leið að hann hafði aldrei litið fegurri konu, en Maryam. # # * Vorið kom og eyðimerkur- gróðurinn þaut upp litskrúðug- ur á leið lestarinnar. Eitt kvöld sátu þau Walter í tjaldi sínu þegar hann varð var við hreyf- ingu fyrir utan. Maryam ætl- aði að forða sér bak við hengi, en varð of sein. Hnífur risti tjaldið, en illgirnisleg, skásett augu gláptu inn um rifuna, hurfu síðan. Þeim varð ljóst, að upp um þau var komið, og Tristram kvað þau skyldu selja líf sitt dýrt. Walter sagði annað betra ráð fyrir hendi. „Við höfum oft verið á eftir lestinni,“ sagði hann „Á morg- un látum við sem einn úlfald- inn hafi helzt, og förum seint af stað. Þegar lestin er úr aug- sýn, snúum við til suðurs. Þar eftir veltur allt á hve hratt við getum farið.“ Tristram var hugsi og brúna- þungur. „Ég veit það, Wat,“ sagði hann þegar Maryam var far- in, „að þú hefur eitthvað í huga, sem skapar okkur hinum undankomu á þinn kostnað. Eg samþykki það ekki.“ „Því fylgir nokkur hætta, en það eru einnig möguleikar til þess, að mér takist að sleppa. Það, sem máli skiftir, er að ná Maryam úr klóm þeirra. Það er á þér, sem sú skylda hvílir. Eg ætla að reyna dálítið, sem kæmi okkar gamla vini, Roger Bacon, í gott skap, og það er þýðingar- laust að reyna að kenna það í skyndi. Eg, og ég einn veit hvað gera skal. Ef ég næ ykkur ekki, þá skuluð þið fara til Kinsai. Fáðu þetta kaupmanni þar, sem heitir Sung Yung, og hann sér til með ykkur þangað til ég kem.“ Walter fékk vini sínum ann- að bréfið, sem Anthemus hafði fengið honum. * * * Beizkur þefur fyllti nasir Walters um leið og hann kom inn í vagninn. Gamli Kínverj- inn lá undir borðinu með gal- opin augu, en starandi og svip- laus. Hann var sýnilega í eitur- lyfjavímu, en hann hafði gætt þess, að festa arminn í ákveðna stefnu. Walter losaði hann. 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.