Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 45

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 45
ORVAL MANNSEYRAÐ snertingu strengjanna, og send- ir áhrif sín til heilans. Við heyr- um! Eyra mannsins skiptist í þrjá aðalhluta: ytra eyra, miðeyra og innra eyra. Skulum við nú at- huga hvern hluta útaf fyrir sig. Ytra eyrað er líka nefnt eyrn- arbrjóskið eða kuðungurinn, vegna hinna einkennilegu vafn- inga sinna. Annars hefir það heldur litla þýðingu hvað sjálfri heyrninni viðkemur. Eyrna- brjóskið er í rauninni vanskap- að líffæri frá frumstigi tilver- unnar, og minnir á það eitt, að maðurinn er - upprunninn úr dýraríkinu. Þá fyrst heyrum við betur, ef við bregðum hönd á bak við eyrað og beygjum okk- ur áfram. Öðru máli er að gegna með ýmis dýr. Til dæmis getur hest- urinn snúið eyrunum þannig til, að opið á eyrnabrjóskinu veit í þá átt, sem hljóðið kemur frá. Þannig getur hann notað ytra eyrað sem eins konar hljóð- pípu. En hann hefur líka sextán vöðva í eyranu, þar sem mað- urinn hefir ekki nema níu í sínu, og þá fremur ófullkomna. Mönn- unum er það ekki gefið að geta blakað eyrunum til og frá, og þeir fáu sem það kunna, nota sér þá list nánast til samkvæm- isleiks. Frá eyrnabrjóskinu liggja hlustargöngin inn að hljóðhimn- unni, sem ekki er nema einn tí- undi hluti af millimetra að þykkt. Liggur hún þar í góðu vari vegna þess, hve hlustar- göngin eru krókótt. Líkams- hitinn í innra eyranu er mjög iafn og eyrnamergurinn varn- ar því að óviðkomandi hlutir nái til hennar. I miðeyranu er hljóðholan, en hún er fyllt lofti og þakin slím- himnum. Milli hennar og koks- ins liggja göng sem nefnast kokhlustin. Þessi göng jafna þrýstinginn í miðeyranu, og þegar við kingjum, heyrist jafnan ofurlítið marrhljóð, sem kemur til af því, að op kokhlust- arinnar inn í munnholið opnast til að hleypa inn lofti. Með því að opna munninn, til þess að loftið komist einn- ig þá leið til hljóðhimnunnar, aukum við möguleika á því, að greina hin daufari hljóð. Ef við heyrum hljóð úr f jarska, snúum við ósjálfrátt eyranu í þá átt og opnum munninn um leið. Við getum einnig varnað því að hljóðhimnan springi af miklum hávaða, með því að gapa. Það gera stórskotaliðar, þegar skot- ið er úr risafallbyssum. Þeir sem ferðast hafa í flug- vélum, vita að hægt er að minnka þrýstinginn á hljóð- himnuna með því að opna munn- inn og kingja. Slíkt gerir það a ð verkum, að þrýstingur verð- ur álíka mikill á hljóðhimn- una báðumegin. I miðeyranu eru líka þrjú bein, hamarinn, steöjinn og ístaðið. Eru þau svo smá, að Framhald á bls. fy2. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.