Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 86

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 86
TJRVAL of margt artalan hélzt há. Nú er hin ár- lega fólksfjölgun á Ceylon næstum 3%, ein hin mesta í heimi. Og það sem gerzt hefur á Ceylon, er í þann veginn að gerast næstum hvar sem auga lítur í fjarlægari Austurlönd- um. Eftir f jörutíu ár verða Ind- verjar orðnir ein billjón og Kín- verjar hálf önnur billjón, ef nú- verandi hlutföll haldast óbreytt. Nýjar talfræðilegar rann- sóknir á hinum vanþrosku þjóð- um heims leiða í ljós, að fjölg- un þeirra er meira en helmingi örari, en í þeim löndum sem lengra eru á veg komin. Að fjörutíu árum liðnum munu þrír fjórðu hlutar alls mann- kynsins lifa á þeim svæðum, sem í dag eru skemmst komin á þróunarbraut sinni. Hvemig verður líf þessara nýju billjóna? Lífskjör núlifandi kynslóðar eru grátlega bágbor- in. Ef fæðingartalan lækkar ekki, þá má telja það næstum öruggt að lífskjörunum hrakar, unz mannleg bágindi setja að lokum hömlur við barnsfæðing- um —• sennilega þó ekki fyr en lýðræðinu hefir verið varpað fyrir borð, til eflingar einhvers- konar einveldi — sennilegast kommúnisku einveldi. Julian Huxley, sem hafði á- stæðu til að kynna sér ástandið, þegar hann var yfirmaður UN- ESCO. hefur sagt: ,,Ailt bendir til einnar niður- stöðu. Meðan neyta verður allra ráða til að auka fram- FÖLK! HVAÐ GETUM VIÐ GERT? leiðslu matvæla, auðvelda út- býtinguna, fá þær þjóðir „sem hafa“ til að útbýta á heiðar- legri hátt gæðum heimsins meðal þeirra þjóða „sem ekki hafa,“ getur þetta eitt þó ekki fyrirbyggt ógæfuna. Takmörk- un bameigna er líka nauðsyn- leg og það eins fljótt og mögu- legt er.“ Þjóðfélagslega og trúarlega afstöðu gagnvart takmörkun fólksfjölda — betra heiti en „takmörkun barneigna“ í þessu sambandi — eru mjög mismun- andi. I hinum frumstæðari lönd- um er úreltur landbúnaður enn þá aðalatvinnuvegurinn og af þeim sökum eru börnin velkom- in, vegna þeirra gagnlegu verka, sem þau geta leyst af hendi þegar á unga aldri. Af hinum trúarlegu atriðum er hin hefð- bundna undirgefni undir „guðs vilja“ sennilega það máttugasta. En enda þótt öll trúarbrögð —• Búddatrú, Hindúismi, frumstæð andatrú, Múhameðstrú og Róm- versk-kaþólsk trúarbrögð — innihaldi atriði, sem hvetja til getnaðar, þá halda samt engir því fram, að slíkt ætti að vera ótakmarkað. Kaþólskri kenningu hættir við að vera misskilin jafnvej af mörgum kaþólskum mönnum. Jafnframt því sem þess er vænst af kaþólskum mönnum, að þeir hlýði hinni biblíulegu skipun, að „vera frjósamir og margfaldast“, þá er víðtækur sveigjanleiki leyfður. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.