Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 113

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 113
EF ÞJÓÐVERJAR HEFÐU SIGRAÐ TjRVAIí geta fætt,“ sagði Hitler, „svo við skulum ekki hamla þeim með óskynsamlegum hindrun- um. Óskilgetin böm björguðu Þýzkalandi frá fólksauðn eftir þrjátíuárastríðið- Það getur farið eins eftir þetta stríð.“ Börnin gátu annaðhvort ver- ið hjá mæðrum sínum, eða rík- ið annaðist uppeldi þeirra. Ekkert skipti máli nema það, að þau væru ,,kynhrein“. Engan svívirðilegri glæp var hægt að fremja gegn Ríkinu en þann að „saurga blóð“ yfirburðakyn- flokksins með mökum við ó- æðri kynflokka. Meðferð Hitlers á Gyðingum er alkunn. Hann vonaði, að að- eins fáir einir myndu sleppa við útrýmingarstöðvamar, sem þeim var smalað til víðsvegar að úr Evrópu. Þær eftirlegu- kindur, sem fyndust, átti að flytja burt. Erfðafræði og hugmyndin um framtíðaráætlun varðandi kynbætur, heilluðu foringjann. Hann ræddi þær oft klukkutím- um saman við Alfred Rosen- berg, helzta fræðimann nazista- stefnunnar og mesta áróðurs- mann kenningarinnar um hið „hreina, norræna kyn.“ Samkvæmt kenningum Ros- enbergs, áttu Þýzkaland og England að sameinast um yfir- ráð heimsins, þar eð ágæti beggja þessara landa var fólgið í hinu „norræna“ blóði, sem rann um æðar íbúanna. Hitler trúði því, að einungis með kynbótum gæti maðurinn öðlast fullkomnun sinna ákjós- anlegustu eiginleika. „Við höf- um lært að framleiða afburða hesta og hunda — hversvegna skyldum við þá ekki rækta af- burða fólk?“ Undirokaða lýðnum átti að halda á lágu stigi, ólæsum. Hann „átti einungis að vera nógu vel að sér til að þekkja vegavísana . . . Kennsla í landa- fræði þarf ekki að vera nema ein setning: „Höfuðborg Ríkis- ins er Berlín.“ Nú, þegar fyrirætlanir Hitl- ers hafa verið birtar okkur í öllum þeirra viðbjóði, verður það augljósara en nokkru sinni fyrr, að þeir menn og kon- ur, sem börðust til að stöðva hann, björguðu frelsi okkar. Verðið, sem þau greiddu, var hátt, en frelsið var þess virði, að fyrir því væri barizt — eins og það ætíð er. Ö H. •k ★ l'OT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.