Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 109

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 109
FURÐUVERK FORNALDAR VII. voru tilhöggnar frásagnamynd- ir, og höfðu þar verið frægir listamenn að verki, eins og reyndar við bygginguna alla, en 120 ár tók að reisa musterið. Smíðin stóð yfir um 350 f. Kr., en vitað er að Alexander mikli bauð 334 f. Kr. aðstoð sína til þess að fullgera það. Efesus- nænn voru hrokagikkir og þáðu ekki boð „barbarans". Mikill átrúnaður var á Díönu, og söfn- uðust henni gjafir, en stöðugt unnið að því að prýða musteri hennar og umhverfi þess, og fór orðstýrinn víða. Það var svo árið 53 e. Kr., sem Páll lagði til atlögu við gyðju Efesusmanna og fór halloka. Gotar rupluðu og skemmdu hofið 262 e. Kr., en ÚRVAL. þó ekki meira en svo að það varð hresst við aftur og hlaut sína fyrri mynd. Svo var það að Theodósíus, hinn vel-kristni keisari í Róma- veldi, fyrirskipaði eyðileggingu allra heiðinna hofa í ríkinu. Þetta var í lok 4. aldar e. Kr., og þá var gengið svo frá must- eri Díönu, að þar sá ekki stein eftir, og má e. t. v. segja að eftir rösk 300 ár hafi loks verið hefnt ófara postulans Páls. En keisarinn Theodósíus fær það eftirmæli að hann hafi látið eyðileggja tvö af furðuverkum fornaldar, Seif í Ölympíu og Díönuhofið í Efesus. Má jafnvel aá trúarhita mannsins, en um smekkvísi hans er meiri vafi. Mennirnir hafa, sér til skelfingar, lært að búa til sprengjur, sem hafa mikinn eyðingarmátt. Þeir komast þó enn ekki nálægt því, sem náttúran getur þegar svo ber undir. Árið 1883 sprakk eyjan Krakatoa í loft Upp. Eyja þessi lá í sundinu milli Java- og Súmatraeyjar, og var nær 45 km2 og hæst tæpir 400 m. Hljóðbylgjurnar, sem sprengingin kom af stað, fóru 45—50 þús. km. veg. Risavaxnar öldur, yfir 15 m. háar, flæddu yfir nálæg strandhéruð og fórust af því rösklega 35 þús. manns. Vart varð við bylgjurnar við Hornhöfða I Suðurameríku, næstum 13 þús. km. fjarlægð. Eyjan sjálf hvarf ekki aðeins með öllu af yfir- borði, heldur varð þar í hafsbotn jafn djúp lægð, og eyjan hafði verið upp úr sjó, þ. e. a. s. næstum 400 m djúp. Segja má raunar að manntjón hafi ekki orðið mikið við þessar náttúruhamfarir miðað við það, sem kjarnorkusprengjan olli í Hirosima. En hvað hefði orðið ef gosið hefði komið upp í nútímaborg. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.