Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 122

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 122
ÚRVAL SVARTA RÓSIN Eftir þetta hafði hann hönd á. arminum, færði hann lítið eitt í einu með nokkru milli- bili. Þetta þýddi að handleggur- inn uppi benti meira og meira til austurs í stað þess að stefna í suður. Bumban kvað reglulega við, og eftir þrjá tíma taldi Walter að nóg væri komið. Bilið milli flóttafólksins og lestar- innar hlyti að vera orðið minnstakosti fjörutíu mílur. Hann ætlaði að fara, en þá hafði hann tafið of lengi. Hvöss rödd gaf skipun um að stöðva vagninn. Hurðin var rifin upp, Mongóli leit inn grunsemdar- augum. „Kristna svín! Hvað ertu að gera?“ Það, sem nú kom, var mar- tröð barsmíða, hávaða, rugl- ings og sársauka. Þimg stígvél spörkuðu í hann og á honum, og óglöggt heyrði hann rödd Bayans kalla að hætta, en högg- um hélt áfram að rigna yfir hann. „Komið þið með hann,“ skip- aði Bayan. Herforinginn horfði um stund þögull á Walter. „Englendingur,“ sagði hann svo. „Hvað hefur þú verið að gera? Síðustu tvær stundirnar hefi ég haft þá óþægilegu til- finningu að við værum ekki á réttri leið. Hefur þú átt við þennan hlut þarna?“ „Já, göfugi Bayan. Við erum mörgum mílum norðar en við ættum að vera.“ Herforinginn horfði á hann spyrjandi. „Hversvegna hefur þú gert þetta? Þú veizt að mér er hver stund dýrmæt, hver li.“ „Hlýð þú sögu minni áður en þú dæmir,“ mælti Walter, og sagði síðan hvað honum gekk til verksins, en herforinginn hlustaði á með athygli. „Þú hefur gert mér grikk á fleira en einu sviði,“ sagði hann svo. „Ég er hræddur um, Eng- lendingur, að þú verðir að deyja.“ Walter bað hann að láta það taka fljótt af, en Bayan kvaðst mundu gefa honum færi á að sleppa lifandi, þótt fáir hefðu lifað af högg spjótshalanna. „Þú munt taka meira út heldur en þótt þú værir stjakasettur,“ sagði Bayan, „en —- þetta er tækifæri. Eg læt þig ganga reipið.“ Walter sá að reipið var all svert og um 50 metra langt. Það lá á jörðinni og strengt á því, en hælaðir niður endarnir. Mongólarnir röðuðu sér með- fram því báðumegin, og veifuðu spjótum sínum og héldu um falina, en höfðu spjótshalana á lofti. Faðir Theodór gekk með Walter þangað, sem hann átti að hefja gönguna. „Misstu ekki kjarkinn, ungi menntamaður,11 sagði hann. „Verið getur að góður guð líti til þín og verði þér náðugur.“ Fötin voru tætt af Walter, og svört lína dregin á háls hans 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.