Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 65

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 65
FERÐU Á MIS VIÐ ÞAÐ BEZTA 1 LÍFINU ? ÚRVAL kirkjulega starfsemi og heim- sækja fólk, t. d. sjúklinga í sjúkrahúsum o. s. frv. „Þetta verður anzi tíma- frekt,“ sagði hann. „Það er al- veg rétt,“ viðurkenndi ég. „Þú verður að læra að gefa, ekki einungis peninga og góðan vilja, heldur og tíma, öðrum til gagns og hjálpar. Endurgjaldið verður líka meira en þess virði. Þú munt aftur öðlast þína gömlu lífsgleði.“ Hann fór eftir fyrirmælun- um. Hann gerðist virkur þátt- takandi í samfélagslífi sínu. Spenningurinn og áhyggjurnar hurfu. Annað mikilvægt atriði í sköpun sinnar eigin lífsgleði er sú vitneskja, að maður sé fær um að mæta og yfirstíga mann- raunir, sorgir og erfiðar kring- umstæður daglegs lífs. Einu sinni sagði maður við mig: ,,Ég lifðí á hverskonar sjálfsblekkingum árum saman. Eg kenndi alltaf öðrum um ófarir mínar og mistök — jafn- vel yfirvöldunum. En ég vissi hver var minn versti og hættu- legasti óvinur — ég sjálfur." Svo lýsti hann heilli röð af ósigrum og vonbrigðum, sem hefðu nægt til að svifta hvern venjulegan mann kjarki og lífs- gleði — „I fyrstu skellti ég skollaeyrum við heimspeki yð- ar, vegna þess að ég var trú- laus. Ég tók eftir því, að þér hvöttuð lesendur yðar til að lesa biblíuna og leita í henni að lausn vandamálanna. Satt að segja hafði ég ekki opnað biblí- una í fjöldamörg ár. En að lok- um fór ég að lesa í henni. Ég var að lesa 84. sálminn og ellefta versið gagntók mig: „Hann synjar þeim engra gæða, sem hreinskilnir eru“. Hrein- skilnir — hvað táknaði það? Ég átti að viðurkenna mínar eigin ófarir hreinskilnislega, en ekki skella skuldinni á aðra. Og ég sannfærðist um, að ef ég gerði það, þá mundi Guð ekki synja mér neinna gæða. Nú skil ég hversvegna þér tengið saman trú og hagnýta sálfræði. Trúin lætur hana verka.“ Hver vill njóta gleði í lífinu? Hver vill geta gengið blístrandi og léttur í lund eftir götunni, eins og áður? Biðjið oft á dag. Lesið biblíuna sálinni til endur- næringar. Sjáið hve margar góð- ar hugsanir þér getið hugsað um fólk. Gefið einhverjum öðr- um af yður, gefið af yðar forða í góðum tilgangi. Það er ekki auðvelt. Það krefst sjálfs-aga. En það er ástæðulaust fyrir yð- ur að vera áhyggjufullir. Hef jið einungis endurreisnarstarf á hugsunum yðar. Reynið hið andlega líf, reynið það raun- verulega. Þá munið þér sjálfir komast að raun um, að lífið hef- ur mikla hamingju og gleði að bjóða. (Úr „The Amazing Results of Positive Thinking"). S. H. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.