Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 100

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 100
ÚRVAL mikli dagur. Flestir vopnfærir menn og sumar ungu stúlkurn- ar þyrpast um borð í hertrján- ingana og róa laumulega upp Digoelána. Þeir taka land á fyr- irfram ákveðnum stað, og er vísað af njósnurunum til dauða- clæmda þorpsins. Um kvöldjð tauta öldungarnir galdraþulur til að gera árásarmennina ó- eýnilega, og til að fórnarlömbin sofi sem fastast. Svo læðast hausaveiðimennirnir fast að kofunum og bíða dögunar. Þeg- ar fyrsta skíman sést á lofti, hrópar foringinn upp: ,,Eg er kominn til að taka höfuð ykk- ar!“ og þar með hefst árásin. Veiðimennirnir æða um þorpið og skjóta logandi örvum í strá- þökin. Séu hernaðaraðgerðirnar framkvæmdar sómasamlega, er sjaldan um mikla mótspyrnu að ræða. Syfjuðum fómarlömbun- um, bæði konum og körlum, er smalað saman og skipað að segja til nafns. Svo hefst athöfnin, sem framkvæmd er hátíðlega. Á- haldið er bambushnífur. Litlum börnum er þyrmt og þau tekin í fóstur, í von um, að þau geti sagt til nafna þeirra af hinum fullorðnu, sem ekki verður með öðru móti vitað um nöfn á. Heimkoman. Hlaðnir haus- um og nýjum nöfnum, halda eintrjáningamir niður ána. Nú er sungið og hlegið og mikil gleði. En hermennirnir taka að gráta og barma sér, er þeir koma auga á heimkynni sín og NAFNGIFTIR hugsa um blessuð litlu, óláns- sömu börnin, sem enn hafa ekki öðlast nöfn. Eftir langvarandi helgisiði, er vegleg veizla undirbúin. Fólk sker bambus til að afgirða dansreit og hleður sæti og svefnskála allt umhverfis hann. Síðan hefst veizlan. Hermenn- irnir skreyta hár sitt með bönd- um og fléttum. Eftir merki frá öldungum eru bumbur barðar og hermennirnir þramma kringum dansreitinn, sýnandi meðbræðr- um sínum höfuðin, sem þeir hafa tekið. Aðal helgiathöfnin hefst með dansi öldunganna. Þeir mynda röð í líkingu við slöngu, tákn ódauðleikans. Einn af' öðrum bætast hermennirnir við röðina. Hausarnir, sem haldið er hátt á lofti, eru tákn, ekki einasta dauðans, heldur einnig fram- tíðarlífs, því tengd þeim eru dýrmæt nöfn handa næstu kyn- slóð: hið viðhafnarlega tákn ó- dauðleikans er fengið. Og velferð hinna óskírðu er nú tryggð. Þegar hátíðahöldun- um lýkur, eru nöfnunum úthlut- að til allra bama, er þeirra þarfnast. Kjálkabein þeirra manna, er síðast báru nöfnin, eru fest um háls barnanna í bómullarpokum. Þegar börnin eru óþekk, geta mæður þeirra venjulega fengið þau til að sjá að sér, með því að hóta að taka frá þeim þessa dýrmætustu eign þeirra. ö. H. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.