Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 62

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 62
ÚRVAL ÞRJÚ LÍTIL BEIN svo að ég gat ætlað á um aldur- inn með nokkurri vissu. Smá tætlur, sem héngu við beinin, sýndu hve lengi konan hafi verið dauð, en rákir í beinunum gáfu til kynna, að hún hefði a. m. k. einu sinni verið barnshafandi. Auðvelt var að átta sig á helt- inni, því að hægra mjaðmar- beinið var stærra og þyngra heldur en hið vinstra, og holan fyrir leggjarhöfuðið stærri hægra megin. Þetta sýndi að þungi líkamans hafði aðallega lent á hægri fæti um langt skeið, og það benti aftur til þess að hún hefði verið hölt á vinstra fæti frá barnæsku, og líklegasta orsökin var barnalömun. Eg vissi að konan hafði verið skotin, því að hagl sat fast í hægra mjaðmarbeininu. Haglið var óreglulegt í laginu, og benti það til þess, að það hefði verið heimatilbúið. 1 sama beini var önnur rispa, og þríhyrnings- löguð sprunga, og líkur til þess, að þetta hefði stafað af svipuð- um kúlum, og var þá hér um haglabyssu að ræða. Bilið milli skemmdanna benti til fjarlægð- ar þeirrar, sem skotið hafði ver- ið úr, en rispan sagði mér til um stefnu skotsins. Það stafaði frá hagli, sem komið hafði framan frá, aftur og upp frá hægri til vinstri. Rákin eða rispan sýndi líka að konan hafði ekki dáið strax, því að rendur hennar báru vott um bata, sem hafði staðið um það bil sjö til tíu daga eftir skotið. Loks sýndu skemmdirnar að eitt hagl að minnsta kosti hlaut að hafa farið gegn um kvið- inn, en þetta og ákveðnar líkur fyrir ígerð, bentu til að líf- himnubólga hefði verið dauða- orsökin. Skýrsla mín var að nokkru leyti byggð á ágizkunum, en án þeirra hefði hún verið gagns- lítil. Lögreglan hafði ekkert i höndunum annað en beinin, svo það var mitt að reyna að leið- beina um rannsóknina. Þetta þýddi að ég varð að draga á- íyktanir og benda á líkur allt eins og að athuga staðreynd- irnar. Skýrsla mín var öll staðfest, að því fráteknu að báðir fætur konunnar höfðu raunar lamast, en veikin hafði leikið vinstri fót hennar mun verr heldur en hægri fótinn. Réttarlæknisfræði er hlut- laus. Skýrsla mín leiddi til hand- töku hins seka, en hún renndi líka stoðum undir þá staðhæf- ingu hans, að skotið hefði verið af slysi, og varð þannig til þess að sýkna hann af morðákæru. (Úr „Aðallega morð“, eftir Sydney Smith.) 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.