Úrval - 01.09.1960, Side 99
GÚANÖ GRIÐASTAÐIR
ÚRVAL.
Árið 1956 varð fuglunum enn
óhagstætt. Sjórinn var heitur
og lítið um fisk. Straumur
hungraðra fugla lá suður með
ströndinni. En nú fundu þeir
griðastaði, ,,gervieyjarnar“,
sem hið umhyggjusama Gúanó-
félag hafði búið þeim með því að
afgirða með múrum höfða og
tanga. Fuglarnir geta verið
þar öryggir fyrir landóvinum,
Hausaveiðar ættflokka á
Nýju-Guíneu eru ekki stundað-
ar af tómri grimmd og villi-
mennsku, heldur eru þær fyrst
og fremst „mórölsk og trúar-
leg nauðsyn.“ Þeir innfæddu
gera þetta í háleitasta tilgangi:
Þeir elska börn sín og þrá ó-
dauðleika, og hausaveiðarnar
eru einmitt ráðið til að öðlast
hann.
Mesta vandamál fólksins á
suðurströnd eyjarinnar er að
afla nafna handa börnunum.
Ekkert venjulegt nafn kemur að
gagni. Hvert barn verður að fá
nafn, sem hefur verið tekið —
ásamt höfðinu — af lifandi
manneskju. Ef barn skortir
þesskonar nafn, er það vesöl
vera, fyrirlitið af leiksystkinum
og til ámælis foreldrum sínum.
Árásin. Þegar mörg óskírð
og kaldur sjórinn er fullur af
fiski.
Nú geta þessir búferlaflutn-
ingar haldist, án þess slys komi
fyrir. Um 20 milljónir fugia
hafa þegar sezt að í hinum
nýju heimkynnum. Perúmenn
vona, að þeir dveljist þar að
stáðaldri, óháðir straumsveifl-
um, og launi hinu hugulsama
félagi með síauknu gúanói.
börn hafa safnast í þorpi,
verða hinir fullorðnu, samvizku
sinnar vegna, að ráða bót á
þessu með því að fara í hausa-
veiðaleiðangur. Með hátíðlegri
umhyggju og vandvirkni gera
hermenn og öldungar hernaðar-
áætlun sína. Njósnarar eru
sendir inn í land til að velja
þorp til að gera árás á. Þeir
kanna leiðir að því, læðast fast
að kofunum og kynna sér venj-
ur fólksins. Þeir reyna umfram
allt að hlusta eftir samtali þess
til að komast eftir nöfnum
manna.
Heimafyrir vex eftirvænting-
in. Matvælum er safnað, vopn
eru hvött, eintrjáningar eru
teknir til viðgerðar og hafðir til
reiðu. Stórar bumbur eru barð-
ar.
Að lokum rennur upp hinn
IMaf ngiftir
93