Gátt


Gátt - 2013, Blaðsíða 22

Gátt - 2013, Blaðsíða 22
22 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 hefur aukist ásamt því að námsleiðunum og samstarfsaðilum hefur fjölgað. Frá árinu 2003 til 2012 hefur fjöldi lokinna eininga meira en þrjátíufaldast, frá 988 einingum árið 2003 í rúmar 30 þúsund einingar árið 2012. Fjölgun nemenda hefur að sama skapi verið mikil, þátt- takendur voru 55 árið 2003 en voru orðnir 2.760 árið 2012. Kynjahlutfall nemenda hefur verið nokkuð breytilegt, fyrsta árið voru tæp 70% nemenda karlmenn, helsta skýring þess er að fjölmennasta námsleið þess árs var Jarðlagna- tækni þar sem allir þátttakendur voru karlar. Árin þar á eftir hafa konur verið í meirihluta nemenda, oftast á bilinu 65–84% nemenda. Árið 2009 var byrjað að skrá fjölda atvinnuleitenda í hópi þátttakenda í vottuðum námsleiðum sem kenndar voru af samstarfsaðilum FA. Í töflu 2 má sjá hlutfall karla og kvenna í hópi atvinnuleitenda sem þátt tóku í vottuðum námsleiðum á árunum 2009–2012. Á þessum árum hefur hlutfall karla í atvinnuleit verið mun hærra en kvenna, hlutfall atvinnuleit- enda var hæst hjá báðum kynjum árið 2010. Tafla 2. Vottaðar námsleiðir, hlutfall atvinnuleitenda Kyn 2009 2010 2011 2012 Konur 5% 29% 27% 21% Karlar 10% 54% 43% 25% N Á M S - O G S T A R F S R Á Ð G J Ö F Náms- og starfsráðgjöf hefur verið í boði fyrir markhóp FA, ráðþegum að kostnaðarlausu frá árinu 2006. Eftirspurn eftir þjónustunni jókst mikið fram til ársins 2010, en frá þeim tíma hefur árlegur fjöldi ráðgjafaviðtala ekki breyst mikið. Frá árinu 2006 hafa samstarfsaðilar FA haldið samtals 1.830 kynningarfundi í náms- og starfsráðgjöf, þar af fóru 1.425 (78%) fram á vinnustöðum en aðrar kynningar voru 405 (22%). Frá árinu 2007 fækkaði kynningarfundum til árs- ins 2010, en frá þeim tíma hefur fjöldi þeirra haldist nokkuð 1.231 3.960 3.657 6.767 10.799 10.868 10.217 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 67% 12% 38% 18% 16% 22% 28% 34% 36% 36% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Konur Karlar Mynd 4. Fjöldi ráðgjafaviðtala hjá samstarfsaðilum FA Mynd 3. Kynjahlutfall í námsleiðum 988 939 1.255 5.853 10.192 12.209 20.876 33.840 33.023 33.007 0 5.000 10.000 15.000 20.000 25.000 30.000 35.000 40.000 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Mynd 2. Fjöldi staðinna eininga Mynd 1. Vottaðar námsleiðir, fjöldi hópa 0 50 100 150 200 250 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Greitt af FA/Fræðslusj. Greitt af öðrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.