Gátt


Gátt - 2013, Blaðsíða 13

Gátt - 2013, Blaðsíða 13
13 Þ R Ó U N F R A M H A L D S F R Æ Ð S L U N N A R G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 N I Ð U R L A G Hér hefur verið rætt um tvær hliðar fullorðinsfræðslu. Önnur er sú að veita fullorðnu fólki grunnmenntun. Um mikilvægi þess hefur verið bærileg samstaða lengi en ekki ljóst á hvers könnu það ætti að vera. Að verulegu leyti fyrir frumkvæði aðila vinnumarkaðarins hefur það mál nú fengið formlegan eða Fræðslumiðstöðvar en heyra að einhverju marki undir ráðuneytið. Þessir aðilar hafa ekkert með stjórn símenntunar- miðstöðvanna að gera en hafa samt mikilvægu miðlunar- og mótunarhlutverki að gegna, til dæmis við gæðavottun námsleiða og raunfærnimats og við stýringu úthlutunar fjár skv. umsóknum og setningu gjaldskráa. Samningur ráðu- neytisins við Fræðslumiðstöðina felur henni síðan fjölmörg verkefni þannig að hún verður í raun miðstöð fjölmargra þró- unarverkefna fyrir framhaldsfræðsluna. Staða hennar er mjög áhugaverð þar sem hún sinnir verkefni sem fram til 2010 var bókstaflega fyrir utan formlega menntakerfið en vinnur marg- víslegt starf sem gott kerfi þarf á að halda. Hér er átt við að væru þau ekki unnin af Fræðslumiðstöðinni (eða sambæri- legri stofnun) eða af ráðuneytinu sjálfu er ekki ljóst að þau yrðu unnin yfirhöfuð. Fræðslumiðstöðin sinnir kerfisbundið tengslum við systurstofnanir erlendis, sinnir gæðavottun, námskrárgerð, samstillingu ráðgjafar, þróar nýjar leiðir – og þar er raunfærnimatið mest áberandi – og stundar eða hvetur til matsverkefna og rannsókna. Margt af þessu er gert í sam- starfi við aðra, meðal annars við símenntunarmiðstöðvarnar. En auðvitað leita ýmsar spurningar sífellt á hugann. Sú fyrsta er mjög jarðbundin og snýst um það hve vel kerfi Fræðslumið- stöðvarinnar og símenntunarmiðstöðvanna, og auðvitað ann- arra sem hafa skyld markmið, tekst að vinna að höfuðmark- miði sínu. Tölur um starfið í þessum geira sem koma fram í þessu riti benda til þess að starfið skili sér. Næsta spurning liggur raunar í því sem hefur verið sagt, þ.e. hver verða afdrif þessara tveggja kerfa sem nú eru við lýði á framhaldsskóla – framhaldsfræðslustiginu? Munu þau þrífast saman, munu þau vinna saman eða mun það eldra verða ofan á? Þau kerfi sem hér hefur verið rætt um eru í eðli sínu grunnmenntakerfi, bæði framhaldsskólarnir og framhalds- fræðslan, þótt nemendurnir séu iðulega fullorðið fólk. En ég velti því fyrir mér hvort annað þeirra gæti orðið símennt- unar- og starfsþróunarkerfi og þá nátengt vinnumarkaðnum sjálfum, en slíkt kerfi sárvantar okkur nú. Ég tel að framhalds- fræðslukerfið hafi talsvert betri forsendur til þess að takast á við það verkefni, að hluta til vegna þess hve ómótað það í raun er, að hluta til vegna góðra tengsla við atvinnulífið, að hluta til vegna þeirrar áherslu sem það leggur á raunfærni- mat, en líka vegna þess hve rækilega framhaldsskólakerfið er bundið hlutverki sínu sem milliskólastig. Raunfærnimatið skiptir hér ef til vill mestu máli vegna þess að ásetningur um kvika starfsþróun í hvaða atvinnugrein sem er dregur fram spurningar af því tagi sem raunfærnimatið fæst við. Mynd 4. Skólasókn í framhaldsskóla hefur aukist í öllum aldurshópum og nokkuð jafnt innan hvers aldurshóps yfir tímabilið 1999–2011. Mest hefur aukningin orðið í hópi 18 ára nemenda og meiri hjá piltum en stúlkum. Grunnurinn sem reiknað er út frá er hlutfall hvers árgangs sem sækir skóla ár hvert. Gildið 1 þýðir að 1% bætist við skólasóknina á ári að meðaltali. 0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1 1,1 1,2 1,3 16 ára 17 ára 18 ára 19 ára 20 ára 21 ára 22 ára 23 ára 24 ára M eð al au kn in g á á ri % Konur Karlar Byggt á gögnum nemendaskrár Hagstofu Íslands, unnið okt 2013, JTJ 10 20 30 40 50 60 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 H lu tfa ll af a ld ur sh óp i % 20–24 ára Karlar Grunnmenntun – ISCED 1,2 20–24 ára Konur Grunnmenntun – ISCED 1,2 25–29 ára Karlar Grunnmenntun – ISCED 1,2 25–29 ára Konur Grunnmenntun – ISCED 1,2 30–34 ára Karlar Grunnmenntun – ISCED 1,2 30–34 ára Konur Grunnmenntun – ISCED 1,2 35–39 ára Karlar Grunnmenntun – ISCED 1,2 35–39 ára Konur Grunnmenntun – ISCED 1,2 Byggt á gögnum Hagstofu, Vinnumarkaðskönnun, okt 2013 Mynd 5. Hlutfall af tilteknum aldurshópi sem hefur ekki lokið hefðbundnu lokaprófi úr framhaldsskóla. Sýnt fyrir árin 2003–2011.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.