Gátt


Gátt - 2013, Blaðsíða 58

Gátt - 2013, Blaðsíða 58
58 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 á vorönn en haustönn innan framhaldsskólakerfisins. Án efa hefur markviss vinna náms- og starfsráðgjafa með nemenda- hópnum innan skólanna haft talsvert með þennan árangur að gera. Einnig er vert að benda á að almennt er talað um að meðalbrotthvarf úr framhaldsskólum sé um 10% en brott- hvarf úr hópi nemenda á skrá hjá VMST í átakinu var lægra en það eða 8,98% á vorönn. Niðurstöður benda til þess að þrátt fyrir að fjölbreyttar hindranir hafi einkennt fyrra nám margra nemenda, þá gefa niðurstöður fyrirheit um að unnt sé að ná markmiðum Ísland 2020 í átt að hækkuðu menntunarstigi sé nemendum veittur viðeigandi stuðningur og sveigjanleiki menntakerfisins nýttur. H E I M I L D I R Bogdan, R. C. og Biklen, S. K. (2003). Qualitative research for education: An introduction to theory and methods (4. útgáfa). Boston: Allyn og Bacon. Jón Torfi Jónasson og Kristjana Stella Blöndal. (2002). Ungt fólk og fram- haldsskólinn. Rannsókn á námsgengi og afstöðu ’75 árgangsins til náms. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan. Kristjana Stella Blöndal, Jón Torfi Jónasson og Anne-Christin Tannhauser. (2011). Dropout in a small society: Is the Icelandic case somehow diffe- rent? Studies in Theory and Policy, 233–251. Norræna ráðherranefndin. (2010). Frafall í utdanning for 16–20 aringer i Norden. Sótt 08. júní 2011 af: http://www.norden.org/is/publikatio- ner/2010–517 OECD. (2006). Economic survey of Iceland 2006. Sótt 8. júní 2013 af: www. oecd.org/eco/surveys/iceland OECD. (2012). Towards a strategy to prevent dropout in Iceland – Preventing dropout in upper secondary schools in Iceland. Sótt 6. júní 2013 af: http:// www.oecd.org/dataoecd/26/63/49451462.pdf Taylor, S. J. og Bogdan, R. C. (1998). Introduction to qualitative research methods: A guidebook and resource (3. útgáfa). New York: John Wiley og Sons. Velferðarráðuneytið. (2011). Nám er vinnandi vegur. Sótt 6. júní 2013 af: http://www.velferdarraduneyti.is/frettir-vel/nr/32752 U M H Ö F U N D I N N Inga Guðrún Kristjánsdóttir er með meistaragráður í upp eldis- og menntunarfræði og náms- og starfsráðgjöf, og starfar sem aðferðafræðikennari við Félags- og mann- vísindadeild Háskóla Íslands. Höfundur starfaði sem sér- fræðingur við framhaldsskóladeild í mennta- og menningar- málaráðuneytinu, og var rannsóknin sem hér er kynnt unnin á þeim tíma. Höfundur hefur sérhæft sig í rannsóknum á sviði áhættuhegðunar og afbrotafræði. A B S T R A C T The aim of the “Learning is the Way to Work” initiative was partly to lower the proportion of Icelanders aged between 20 and 66 who have not completed formal secondary education. In order to reach that about 1,500 students were enrolled on courses at secondary school level in autumn, 2011. The stu- dent group was divided in two – on the one hand students registered at the Directorate of Labour and on the other stu- dents aged between 18 and 24 who did not have a place at college. A considerable drop-out rate was evident in the student group during the autumn term, namely 21.37%. The most common reasons for dropping out were mental illness, financial circumstances, and study courses incompatible with a student’s interests or ability, difficulty of courses, ADHD and employment. Mental illness as a reason for drop-out is a new factor in professional discussion of this area. These results are of considerable value, both academic and practi- cal. In parallel with this initiative, study and work counselling was promoted in the secondary schools that had enrolled students for the project and this student group was specially monitored with a view to reducing the number of drop-outs. In the spring term drop-outs numbered 11.49%. Drop-out decreased by almost half from term to term, which can only be seen as a really successful result. At the end of the school year a total of 7.83% involved in the initiative formally com- pleted their courses and 116 students graduated in their vari- ous occupational and academic courses. This considerable success can be attributed to more systematic cooperation between academic and occupational counsellors, students, schools and institutes who supported the initiative. It is safe to say that the initiative has lived up to the objectives of the strategic document “Iceland 2020” in raising the nation’s educational standing.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.