Gátt


Gátt - 2013, Blaðsíða 32

Gátt - 2013, Blaðsíða 32
32 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 í veitingasal eru fremur í hálfu starfi eða minna síðustu 12 mánuði áður en könnunin fór fram. Stjórnendur voru spurðir um fjölda starfsmanna á þeirra vinnustað í móttöku, eldhúsi, veitingasal og við þvotta og þrif. Meðalfjöldi starfsmanna alls er 28. Fjöldi starfsmanna er eðli málsins samkvæmt ólíkur eftir tegund vinnustaða. Til dæmis eru fæstir starfsmenn á gististöðum á landsbyggðinni en flestir á veitingahúsum í Reykjavík og fleiri starfsmenn að meðaltali á vinnustöðum í Reykjavík en á landsbyggðinni. Þó ber að hafa í huga að svarhlutfall var mismunandi eftir teg- undum vinnustaða, til dæmis voru fá svör frá veitingastöðum með litla þjónustu, þ.e. skyndibitastöðum. Af hópnum öllum hafa tæplega þrír af hverjum tíu mjög eða fremur mikinn áhuga á frekari menntun innan geirans en rösklega helmingur hefur fremur lítinn eða mjög lítinn áhuga. Karlar hafa meiri áhuga en konur og þeir sem ætla að vera áfram innan ferðaþjónustugeirans næstu árin hafa meiri áhuga en hinir. Þá er áhuginn mun meiri hjá þeim sem hafa ekki íslensku að móðurmáli. Hugsanlegt er að starfsmenn líti á störf sín í ferðaþjónustu sem áfangastað á leið sinni annað og er líklegt að það eigi frekar við um Íslendinga en starfs- menn af erlendu þjóðerni. Þeir sem hafa starfa við móttöku hafa meiri áhuga en aðrir á frekari menntun innan geirans. Í viðtölum kom líka fram að þeir sem vinna við móttöku eru líklegri til vera í námi eða hafa lokið stúdentsprófi og standa frammi fyrir ákvörðun um næstu skref varðandi menntun sína. Þetta er einnig hópurinn sem sér sig áfram í starfi innan geirans næstu fimm árin. Þeir sem hafa lítinn áhuga á að mennta sig frekar innan geirans starfa fremur í veitingasal en annars staðar. Líkt og minnst var á að ofan virðast starfsmenn ferða- þjónustunnar ekki staldra lengi við í störfum sínum og kemur það berlega í ljós þegar þátttakendur eru spurðir um hversu líklegt eða ólíklegt það sé að þeir verði enn starfandi innan ferðaþjónustunnar eftir fimm ár, sjá mynd 2. Meðaltalið er fremur lágt (3,06 á fimm punkta kvarða) sem þýðir að starfs- mennirnir telja það í meðallagi líklegt eða ólíklegt að þeir verði starfandi innan geirans eftir fimm ár. Næstum því jafn stórir hópar (um 40%) telja það líklegt og ólíklegt. Eldri svar- endur, þeir sem hafa lengstan starfsaldur og fólk af erlendu þjóðerni telja líklegra að þeir starfi innan geirans eftir fimm ár en samanburðarhópar. Íslendingar virðast því fremur ætla sér að sækja á önnur mið á næstu árum en fólk af erlendu þjóðerni. Fjöldi % Mjög mikinn 42 13,5 Fremur mikinn 49 15,7 Í meðallagi mikinn/lítinn 63 20,2 Fremur lítinn 70 22,4 Mjög lítinn 88 28,2 Gild svör 312 100 Fjöldi % Gild svör 312 96 Svöruðu ekki 13 4 Heildarfjöldi 325 100 13,5% 15,7% 20,2% 22,4% 28,2% Fjöldi % Mjög líklegt 74 23,6 Fremur líklegt 56 17,8 Í meðallagi líklegt/ólíklegt 63 20,1 Fremur ólíklegt 57 18,2 Mjög ólíklegt 64 20,4 Gild svör 312 96,6 Fjöldi % Gild svör 312 96,6 Svöruðu ekki 13 3,4 Heildarfjöldi 325 100 23,6% 17,8% 20,1% 18,2% 20,4% Mynd 1. Hversu mikinn eða lítinn áhuga hefur þú á að mennta þig frekar innan þess geira sem þú starfar? Mynd 2. Hversu líklegt er að þú verðir starfandi í ferðaþjónust eftir 5 ár?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.