Gátt


Gátt - 2013, Blaðsíða 24

Gátt - 2013, Blaðsíða 24
24 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 árin 2008 og 2009 sem stafar af því að vinnulagi við skrán- ingu var breytt í kjölfar efnahagshrunsins, þrátt fyrir þetta sést greinilega hversu atvinnuleitendur eru stór hluti ráðþega frá og með árinu 2009. Hlutfall atvinnuleitenda fer aftur minnkandi frá árinu 2011 á meðan ráðþegum í starfi fjölgar. Í samræmi við skilgreiningu á markhópi FA er stærstur hluti ráðþega með stutta formlega skólagöngu að loknum grunnskóla, en á árunum frá 2008 til 2012 hafa á bilinu 60–70% að mestu lokið grunnskóla eða hafið nám í fram- haldsskóla án þess að ljúka því. Nokkur breyting hefur verið á samsetningu hóps ráðþega hvað þjóðerni varðar, hlutfall erlendra ríkisborgara lækkaði nokkuð frá og með árinu 2009 þrátt fyrir að ráðgjafaviðtölum erlendra ríkisborgara hafi fjölgað á sama tímabili. Sú mikla fjölgun sem varð í hópi ráðþega á milli áranna 2009 til 2010 hefur því að stærri hluta verið úr hópi Íslendinga. Hlutfall við- tala erlendra ríkisborgara hækkar svo aftur árið 2012. Niðurstaða viðtala í náms- og starfsráðgjöf er af ýmsum toga, flest viðtölin hafa þó snúið að upplýsingum um form- legt nám, mat á raunfærni og aðstoð við starfsleit og/eða ferilskrá. 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% 2008 2009 2010 2011 2012 Annað/óskráð Í námi Hlutast./ hlutabætur Starfsendurh./ örorka Atvinnuleitandi Í starfi 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% 2008 2009 2010 2011 2012 Háskólanám Iðn- eða starfsmenntun Stúdentspróf Framhaldssk. (hóf en lauk ekki) Grunnskóli Uppl. vantar Mynd 8 Staða ráðþega á vinnumarkaði 2008–2012 Mynd 9. Ráðþegar í náms- og starfsráðgjöf, skólastig Tafla 4. Ráðþegar í náms- og starfsráðgjöf, skólastig Skólastig Fjöldi Hlutfall (%) 2008 2009 2010 2011 2012 2008 2009 2010 2011 2012 Grunnskóli 1.000 1.328 2.141 1.510 1.188 43% 34% 35% 30% 27% Framhaldssk. (hóf nám, lauk ekki) 571 992 1.606 1.718 1.634 25% 26% 27% 34% 37% Iðn- eða starfsmenntun 485 617 1.338 914 736 21% 16% 22% 18% 16% Stúdentspróf 78 184 470 459 443 3% 5% 8% 9% 10% Háskólanám 123 201 271 264 277 5% 5% 4% 5% 6% Upplýsingar vantar 67 547 231 225 198 3% 14% 4% 4% 4% Samtals 2.324 3.869 6.057 5.090 4.476 100% 100% 100% 100% 100% Tafla 5. Ráðgjafaviðtöl 2008–2012, þjóðerni ráðþega Þjóðerni Fjöldi Hlutfall (%) 2008 2009 2010 2011 2012 2008 2009 2010 2011 2012 Íslendingar 2.064 3.528 5.580 4.740 4.092 88,8% 91,2% 92,1% 93,1% 91,4% Erlendir ríkisborgarar 260 341 477 350 384 11,2% 8,8% 7,9% 6,9% 8,6% Samtals 2.324 3.869 6.057 5.090 4.476 100% 100% 100% 100% 100%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.