Gátt


Gátt - 2013, Blaðsíða 25

Gátt - 2013, Blaðsíða 25
25 Þ R Ó U N F R A M H A L D S F R Æ Ð S L U N N A R G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 R A U N F Æ R N I M A T Raunfærnimat hefur verið framkvæmt af samstarfsaðilum FA frá árinu 2007 en þá luku 105 einstaklingar raunfærnimati, sem var í öllum tilfellum í löggiltum iðn- og starfsgreinum. Árið 2012 hafði fjöldi þessara einstaklinga rúmlega fjórfald- ast, þá luku 423 einstaklingar raunfærnimati, 241 í löggiltum iðn- og starfsgreinum og 182 í öðru raunfærnimati. Af þeim greinum sem flokkast undir annað raunfærnimat hafa skrif- stofubraut, verslunarfagnám og raunfærnimat bankamanna verið vinsælastar. Raunfærnimat í iðngreinum er almennt framkvæmt af IÐUNNI fræðslusetri og Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins, raunfærnimat í iðngreinum á landsbyggðinni er unnið í sam- starfi fræðslumiðstöðva iðngreinanna og símenntunarmið- stöðva á viðkomandi stað. Frá því að raunfærnimat var fyrst framkvæmt hefur það farið fram í 19 löggiltum iðn- og starfsgreinum. Flestir hafa lokið raunfærnimati í húsasmíði (309), rafvirkjun (222), bíl- greinum (151), vélvirkjun (107) og pípulagningum (102). Í töflu 7 má sjá fjölda þeirra sem lokið hafa raunfærnimati í iðngreinum frá árinu 2007. Sökum þess hversu fáir höfðu gengið í gegnum raunfærnimat í bakaraiðn (1), ljósmyndun (3), rennismíði (4), hárgreiðslu (6), kjötiðn (9) og málm- smíði (7) eru upplýsingum um greinarnar birtar undir „aðrar greinar“. Fram til loka árs 2012 höfðu 1.267 einstaklingar lokið raunfærnimati í iðngreinum. Boðið hefur verið upp á raunfærnimat samkvæmt við- miðum atvinnulífsins í tveim greinum, fyrir bankastarfsmenn (gjaldkera og þjónustufulltrúa) og starfsfólk í hljóðvinnslu samanber töflu 8. Í raunfærnimati skv. viðmiðum atvinnu- lífsins fæst hæfni þátttakenda ekki metin til eininga . Raunfærnimat í starfsnámi utan löggiltra iðn- og starfs- greina hefur einnig notið aukinna vinsælda, raunfærnimat í Leikskólabrú fór fram árin 2008 og 2010, en frá og með árinu 2011 jókst framboðið svo umtalsvert eins á sjá má í töflu 9. Tafla 6. Ráðgjafaviðtöl 2008–2012, niðurstaða viðtala NIÐURSTAÐA VIÐTALA Hlutfall (%) 2008 2009 2010 2011 2012 Upplýsingar um styttri námskeið 14% 7% 8% 7% 8% Upplýsingar um lengri óformleg námstilboð 8% 9% 10% 11% 8% Upplýsingar um formlegt nám 20% 16% 14% 16% 13% Áhugasviðsgreining 12% 9% 8% 9% 7% Mat á raunfærni 20% 16% 12% 11% 13% Námstækni – vinnubrögð 3% 2% 2% 3% 3% Sjálfsstyrking 5% 10% 6% 7% 11% Ýmsar hindranir/annað 7% 6% 6% 6% 7% Aðstoð við starfsleit/ferilskrá 8% 22% 28% 17% 16% Tilvísun til annarra sérfræðinga 1% 1% 2% 1% 1% Persónuleg mál (kvíði, líðan) 2% 2% 3% 3% 3% Undirbúningur starfsloka 0% 0% 0% 0% 0% Stuðningur í matsamtali 0% 0% 3% 7% 6% Annað 0% 0% 0% 3% 4% Annað raunfærnimat Löggiltar iðn- og starfsgreinar 57 37 115 145 182 0 50 100 150 200 250 300 350 400 450 2007 2008 2009 2010 2011 2012 238 242 384 411 423 Mynd 10. Raunfærnimat 2007–2012, fjöldi sem lauk raunfærnimati
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.