Gátt


Gátt - 2013, Blaðsíða 112

Gátt - 2013, Blaðsíða 112
112 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 sérfræðiþekkingu í náms- og starfsráðgjöf innan framhalds- fræðslunnar. Haldnir eru 3–4 samráðsfundir á hverju ári, þar sem unnið er sameiginlega að verkefnum sem stuðla að auknum gæðum og árangri þjónustunnar í þágu markhópsins. Á tímabilinu 1. september 2012 til 31. ágúst 2013 voru haldnir þrír fræðslufundir: • Á Suðurnesjum, 27.–28. september (21 þátttakandi). • Í Reykjavík, 11. febrúar (20 þátttakendur). • Í Reykjavík, 27. maí (17 þátttakendur). Á fræðslufundunum var meðal annars hannaður spurninga- listi fyrir þjónustukannanir til notenda og jafnframt var unnið að gæðaviðmiðum fyrir ráðgjöfina. Einnig var upplýsingum frá náms- og starfsráðgjöfum símenntunarmiðstöðva um þarfir markhópsins safnað saman og helstu niðurstöður ræddar á fundum. Á fundi í september var kynning á verk- færinu Myers Briggs Type indicator fyrir ráðgjafa, sem meðal annars hefur reynst vel í vinnu með atvinnuleitendum. Á árinu 2013 hefur verið farið yfir niðurstöður þjón- ustukannana fyrir notendur sem lagðar voru fyrir á öllum símenntunarmiðstöðvum. Kannanirnar verða lagðar fyrir notendur árlega og unnið úr þeim til að móta ráðgjöfina í takt við þarfir þeirra. Gæðaviðmiðin hafa verið unnin áfram í samráði við ráðgjafarnetið og gæðahóp sem samanstendur af umsjónarmanni og fulltrúum úr ráðgjafahópnum. Við- miðin hafa verið prófuð hjá nokkrum fræðsluaðilum og hefur skapast umræða um þau á báðum fundum ársins. Á fundi í maí var kynning á EQM-gæðakerfinu og fjallað um tilgang gæðakerfa. Fulltrúar frá Persónuvernd og Þjóðskjalasafni fjölluðu um lög um persónuvernd og meðferð persónuupp- lýsinga og lög og reglur um skjalavörslu afhendingarskyldra aðila. Áfram var unnið með þróun EQM-gæðaviðmiðanna á fundi í september. FA hefur í gegnum árin verið í samstarfi við félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands (HÍ) um miðlun upplýsinga í námi við náms- og starfsráðgjöf. Tveir nemar úr ráðgjafar- náminu komu í starfsþjálfun hjá FA í september 2012 og 2013. Þá má nefna að FA er samstarfsaðili HÍ í Nordplus- verkefninu VALA sem fór af stað haustið 2012 og fjallar um menntun og þjálfun ráðgjafa sem sinna ráðgjöf fullorðinna. Skiptikennari frá Finnlandi kom til FA í ágúst á vegum VALA verkefnisins og fékk upplýsingar um starfsemi FA og upp- byggingu ráðgjafar. FA hefur átt í miklu samstarfi við erlenda faghópa vegna þróunar ráðgjafar (NVL – net um náms- og starfsráðgjöf) og sótti starfsmaður FA fund í desember 2012 í Danmörku, fund og ráðstefnu í Svíþjóð í mars 2013 og fund og málþing á Íslandi í byrjun júní síðastliðnum. Í NVL-ráðgjafarnetinu var unnið að efni og útgáfu bæklings um fjölmenningarlega ráð- Þjálfun matsaðila í raunfærnimati hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.