Gátt


Gátt - 2013, Blaðsíða 23

Gátt - 2013, Blaðsíða 23
23 Þ R Ó U N F R A M H A L D S F R Æ Ð S L U N N A R G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 stöðugur. Farið var af stað með kynningarfundi af miklum krafti, en þegar atvinnuleysið jókst dró úr þessari þjónustu og einbeittu ráðgjafar sér að þjónustu við atvinnuleitendur gegnum vinnumiðlanir. Rúmlega 20 þúsund manns hafa sótt kynningarfundi á vegum samstarfsaðila FA frá árinu 2006. Meðalfjöldi á hverjum fundi hefur verið tæplega 12 manns, af þeim hafa að meðaltali tæplega 4 einstaklingar farið í viðtal hjá náms- og starfsráðgjafa í kjölfarið. Kynjahlutfall ráðþega hefur verið nokkuð jafnt frá árinu 2008 með nokkrum sveiflum þó. Skipuleg skráning gagna um ráðþega náms- og starfsráðgjafa hófst árið 2008, upp- lýsingar um kyn og ýmsar aðrar breytur liggja því ekki fyrir vegna áranna 2006 og 2007. Sveiflur á aldursbili ráðþega eru ekki miklar á milli ára, flestir ráðþegar eru á aldursbilinu 26–40 ára. Flest árin eru innan við 10% ráðþega eldri en 56 ára og á milli 10–15% eru 25 ára og yngri. Nokkuð greinileg breyting varð á áherslusviði náms- og starfsráðgjafa hjá samstarfsaðilum FA eftir efnahagshrunið 2008 þegar litið er til stöðu ráðþega á vinnumarkaði. Upp- lýsingar vantar um stöðu nokkuð stórs hóps á vinnumarkaði 44% 52% 57% 59% 54% 56% 48% 43% 41% 46% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% 2008 2009 2010 2011 2012 Karl Kona 168 510 392 253 166 180 161 0 100 200 300 400 500 600 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Mynd 6. Náms- og starfsráðgjöf 2008–2012, kynjahlutfall Mynd 5. Fjöldi kynningarfunda í náms- og starfsráðgjöf Tafla 3. Kynningarfundir, þátttakendur Ár Fjöldi heimsókna Fjöldi á kynningum Meðalfjöldi á kynningu Fjöldi í viðtal í kjölfar kynningar Meðalfjöldi í viðtal í kjölfar kynningar Hlutfall þáttt. sem fer í viðtal e. kynningu 2006 168 2.594 15,4 886 5,3 34% 2007 510 4.418 8,7 1.607 3,2 36% 2008 392 3.845 9,8 1.064 2,7 28% 2009 253 3.003 11,9 1.147 4,5 38% 2010 166 2.279 13,7 813 4,9 36% 2011 180 2.020 11,2 440 2,4 22% 2012 161 1.866 11,6 318 2,0 17% Samtals 1.681 20.025 11,9 6.275 3,7 31% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% 2008 2009 2010 2011 2012 56 ára og eldri 41–55 ára 26–40 ára 25 ára og yngri Mynd 7. Náms- og starfsráðgjöf árin 2008– 2012, aldursbil ráðþega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.