Gátt - 2013, Blaðsíða 23
23
Þ R Ó U N F R A M H A L D S F R Æ Ð S L U N N A R
G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3
stöðugur. Farið var af stað með kynningarfundi af miklum
krafti, en þegar atvinnuleysið jókst dró úr þessari þjónustu
og einbeittu ráðgjafar sér að þjónustu við atvinnuleitendur
gegnum vinnumiðlanir.
Rúmlega 20 þúsund manns hafa sótt kynningarfundi
á vegum samstarfsaðila FA frá árinu 2006. Meðalfjöldi á
hverjum fundi hefur verið tæplega 12 manns, af þeim hafa
að meðaltali tæplega 4 einstaklingar farið í viðtal hjá náms-
og starfsráðgjafa í kjölfarið.
Kynjahlutfall ráðþega hefur verið nokkuð jafnt frá árinu
2008 með nokkrum sveiflum þó. Skipuleg skráning gagna
um ráðþega náms- og starfsráðgjafa hófst árið 2008, upp-
lýsingar um kyn og ýmsar aðrar breytur liggja því ekki fyrir
vegna áranna 2006 og 2007.
Sveiflur á aldursbili ráðþega eru ekki miklar á milli ára,
flestir ráðþegar eru á aldursbilinu 26–40 ára. Flest árin eru
innan við 10% ráðþega eldri en 56 ára og á milli 10–15%
eru 25 ára og yngri.
Nokkuð greinileg breyting varð á áherslusviði náms- og
starfsráðgjafa hjá samstarfsaðilum FA eftir efnahagshrunið
2008 þegar litið er til stöðu ráðþega á vinnumarkaði. Upp-
lýsingar vantar um stöðu nokkuð stórs hóps á vinnumarkaði
44%
52%
57% 59%
54%
56%
48%
43% 41%
46%
0%
10%
20%
30%
40%
50%
60%
70%
80%
90%
100%
2008 2009 2010 2011 2012
Karl Kona
168
510
392
253
166
180
161
0
100
200
300
400
500
600
2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012
Mynd 6. Náms- og starfsráðgjöf 2008–2012,
kynjahlutfall
Mynd 5. Fjöldi kynningarfunda í náms- og
starfsráðgjöf
Tafla 3. Kynningarfundir, þátttakendur
Ár Fjöldi heimsókna
Fjöldi á
kynningum
Meðalfjöldi á
kynningu
Fjöldi í viðtal í
kjölfar kynningar
Meðalfjöldi í
viðtal í kjölfar
kynningar
Hlutfall þáttt.
sem fer í viðtal e.
kynningu
2006 168 2.594 15,4 886 5,3 34%
2007 510 4.418 8,7 1.607 3,2 36%
2008 392 3.845 9,8 1.064 2,7 28%
2009 253 3.003 11,9 1.147 4,5 38%
2010 166 2.279 13,7 813 4,9 36%
2011 180 2.020 11,2 440 2,4 22%
2012 161 1.866 11,6 318 2,0 17%
Samtals 1.681 20.025 11,9 6.275 3,7 31%
0%
10%
20%
30%
40%
50%
60%
70%
80%
90%
100%
2008 2009 2010 2011 2012
56 ára og eldri
41–55 ára
26–40 ára
25 ára og yngri
Mynd 7. Náms- og starfsráðgjöf árin 2008–
2012, aldursbil ráðþega