Gátt - 2013, Síða 24
24
F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S
G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3
árin 2008 og 2009 sem stafar af því að vinnulagi við skrán-
ingu var breytt í kjölfar efnahagshrunsins, þrátt fyrir þetta
sést greinilega hversu atvinnuleitendur eru stór hluti ráðþega
frá og með árinu 2009. Hlutfall atvinnuleitenda fer aftur
minnkandi frá árinu 2011 á meðan ráðþegum í starfi fjölgar.
Í samræmi við skilgreiningu á markhópi FA er stærstur
hluti ráðþega með stutta formlega skólagöngu að loknum
grunnskóla, en á árunum frá 2008 til 2012 hafa á bilinu
60–70% að mestu lokið grunnskóla eða hafið nám í fram-
haldsskóla án þess að ljúka því.
Nokkur breyting hefur verið á samsetningu hóps ráðþega
hvað þjóðerni varðar, hlutfall erlendra ríkisborgara lækkaði
nokkuð frá og með árinu 2009 þrátt fyrir að ráðgjafaviðtölum
erlendra ríkisborgara hafi fjölgað á sama tímabili. Sú mikla
fjölgun sem varð í hópi ráðþega á milli áranna 2009 til 2010
hefur því að stærri hluta verið úr hópi Íslendinga. Hlutfall við-
tala erlendra ríkisborgara hækkar svo aftur árið 2012.
Niðurstaða viðtala í náms- og starfsráðgjöf er af ýmsum
toga, flest viðtölin hafa þó snúið að upplýsingum um form-
legt nám, mat á raunfærni og aðstoð við starfsleit og/eða
ferilskrá.
0%
10%
20%
30%
40%
50%
60%
70%
80%
90%
100%
2008 2009 2010 2011 2012
Annað/óskráð
Í námi
Hlutast./ hlutabætur
Starfsendurh./ örorka
Atvinnuleitandi
Í starfi
0%
10%
20%
30%
40%
50%
60%
70%
80%
90%
100%
2008 2009 2010 2011 2012
Háskólanám
Iðn- eða
starfsmenntun
Stúdentspróf
Framhaldssk.
(hóf en lauk ekki)
Grunnskóli
Uppl. vantar
Mynd 8 Staða ráðþega á vinnumarkaði
2008–2012
Mynd 9. Ráðþegar í náms- og starfsráðgjöf,
skólastig
Tafla 4. Ráðþegar í náms- og starfsráðgjöf, skólastig
Skólastig
Fjöldi Hlutfall (%)
2008 2009 2010 2011 2012 2008 2009 2010 2011 2012
Grunnskóli 1.000 1.328 2.141 1.510 1.188 43% 34% 35% 30% 27%
Framhaldssk. (hóf nám, lauk ekki) 571 992 1.606 1.718 1.634 25% 26% 27% 34% 37%
Iðn- eða starfsmenntun 485 617 1.338 914 736 21% 16% 22% 18% 16%
Stúdentspróf 78 184 470 459 443 3% 5% 8% 9% 10%
Háskólanám 123 201 271 264 277 5% 5% 4% 5% 6%
Upplýsingar vantar 67 547 231 225 198 3% 14% 4% 4% 4%
Samtals 2.324 3.869 6.057 5.090 4.476 100% 100% 100% 100% 100%
Tafla 5. Ráðgjafaviðtöl 2008–2012, þjóðerni ráðþega
Þjóðerni
Fjöldi Hlutfall (%)
2008 2009 2010 2011 2012 2008 2009 2010 2011 2012
Íslendingar 2.064 3.528 5.580 4.740 4.092 88,8% 91,2% 92,1% 93,1% 91,4%
Erlendir ríkisborgarar 260 341 477 350 384 11,2% 8,8% 7,9% 6,9% 8,6%
Samtals 2.324 3.869 6.057 5.090 4.476 100% 100% 100% 100% 100%