Heima er bezt


Heima er bezt - 01.04.2003, Blaðsíða 6

Heima er bezt - 01.04.2003, Blaðsíða 6
A kappreiðum 1946. Sigurður Jósefs- son í miðju. Til vinstri: Björn Jóns- son, þehktur hestamaður á Akureyri. Til hægri: Bjarni Kristinsson, annar Akureyringur. Forfeðurnir voru fjandvinir Ég er fæddur 21. september 1927 að Torfufelli í Saurbæjar- hreppi. Foreldrar mínir voru Jósef Liljendal Sigurðsson og Bjamey Sigurðardóttir. Faðir minn var Eyfirðingur, faðir hans, Sigurður Sigurðsson, var af Randversætt sem var og er mjög fjölmenn í Eyjafirði. Það er eiginlega svolítið sniðugt hvemig upphaf þessarar Randversættar er. Forfaðir Rand- versættar, Randver Þórðarson í Villingadal, var fæddur 1765 og kona hans, Bergþóra Jónsdóttir ífá Eyvindarstöðum, f. 1766. Þau vom af ættum sem ekki vom vinveittar hvor annarri. Randver hefur líklega verið 5. liður frá Sveini ríka á Illugastöðum en Bergþóra aftur á móti eitthvað nálægt því 4.- 5. liður lfá Sigmundi gamla á Garðsá. En þetta vora erki- fjendur, sem háðu síðasta hestaatið sem sögur fara af hér á Mjólkurflutningar á snjó- þungum vetri kringum 1960. Dráttarvélin á snjó- beltum var einnig notuð til vöruflutninga. og þessar ættir vom fjölmennar þar, svo að ég er skyldur öll- um Fnjóskdælingum sem geta rakið ættir sínar einhveija ættliði. landi, í Vindhólanesi á Bleiksmýrardal. En þama kemur fjölmenn- ur stofn út frá þessum tveim- ur einstaklingum, sem vom engir vinir í lifanda lífi en þeir hafa kannske sæst ein- hvers staðar annars staðar. Þetta er nú staðfest í íslend- ingabók hinni nýju. Föðuramma mín, Sigrún Sigurðardóttir, kona Sigurð- ar, var frá Gilsá og Eyfirð- ingur að ætt. Móðurafi minn, Sigurður Bjamason á Snæ- bjamarstöðum og móður- móðir, Hólmffíður Jónsdótt- ir, vom af Steinkirkjuætt í Fnjóskadal. Sigurður Bjama- son af Reykjaætt í sömu sveit 8 systkini, börn Sigurðar og Svövu. Fremst frá vinstri: Guðrún fædd 1954, Jósef fœddur 1955, dáinn 1985. í miðju: Sigrún Lilja,fædd 1964, Sigurður Torfi, fœddur 1969, Hólmfríður, fœdd 1966. Aftast: Jón Hlynur, fæddur 1958, Bjarney, fœdd 1960 og Arni, fæddur 1956. Hluti af gamla bœnum í Torfufelli. Bygging með þremur gluggum er framhús, byggt um 1920. Bíllinn á myndinni var bœði mjólkurbíll og skólabíll. Mvndin sennilega tekin 1958. Þau hjón bjuggu á Snæbjamarstöðum rúm 20 ár en fluttu síðan inn í Eyjafjörð. Sigurður Bjamason skráði Fnjóskdælasögu, sem segir ffá mönnum og atburðum ffá um 1600 og ffam á 19. öld. Fnjóskdælasaga birtist í nokkrum bindum af Nýjum kvöld- vökum á 4. áratug nýliðinnar aldar. Frumhandrit Fnjósk- dælasögu er í minni vörslu. Þar segir t. d. ffá ævintýralegri sauðaeign Sveins ríka. Einnig kemur ffam að Sveinn hafi látist á hvítasunnudag 1624. Þá má telja líklegt að hestaatið hafi farið ffam ári fyrr, eða 1623. Ég ólst upp meira með mínu föðurfólki en móðir mín var ein úr níu systkina hópi, svo að þar var mikil ffændgarður og ég komst í góð kynni við það fólk þegar ég óx úr grasi og í 150 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.