Heima er bezt - 01.06.2004, Blaðsíða 30
Kviðling
kvæðamá
Umsjón: Auðunn Bragi Sveinsson áJfel Mér er sama hvort ég keyri.
Vísnaþáttur
Lesendur góðir. Þetta er ritað þriðjudaginn 1. júní, dag- í hvaða hríðadyn, en leiðin heim frá Akureyri
inn eftir stórhátíðina hvítasunnu. Er nú hátíðum kirkju- er alltafbetri en hin.
ársins lokið að sinni, og við tekur hið hátíðarlausa miss- eri. Þannig gengur þetta um alla framtíð að ætla má. Ég Um bæinn sinn, Húsavík, yrkir Egill fagurlega, eins og
er svo heppinn að eiga stutt til kirkju, og er þess vegna eftirfarandi vísa sýnir:
tíður gestur þar, enda kennimenn þar áheyrilegir og hafa eitthvað að segja okkur. Að vísu lætur allur ijöldinn sem Húsavík á hríð og snjó;
kirkja og kristni komi sér ekki við, og á þá við það, sem hlýjan blæ og varma fmn.
ég sagði eitt sinn: Hún á blóm og berjamó,
Fjórtán ára fermdur var sá fýrinn stinni. bros í auga og tár á kinn. Egill setur spurningarmerki við hina svonefndu nú-
Kom svo næst til kirkjunnar tímamenningu:
í kistu sinni. Fyrsti hagyrðingur mánaðarins hér í ritinu, sem ég svo Allt í kring ég undur sé og heyri, erfiður að kyngja slíku biti:
nefni, var Egill Jónasson á Húsavík (1899-19889). Hann Eftir því sem menningin er meiri
var fundvís á hið skoplega og skemmtilega í tilverunni. minna berá náttúrlegu viti.
Hann var fastheldinn á góðar og gamlar hefðir. Þess vegna sagði hann þetta um hjónaband sitt: Fleira birtist ekki að þessu sinni eftir hann Egil á Húsa-
Mig vantar eðli ofurmenna; vík, sem var bréfavinur minn um skeið. Hann var skáld, ekki síður en hagyrðingur, enda hlaut hann eitt sinn
ein mun nægja meðan ég tóri. skáldalaun, þótt engin ljóðabókin kæmi frá honum fyrr
Salómon hafði hundruð kvenna, en hann var allur.
en hann var oddviti og deildarstjóri. Vísan, seni hér fer á eftir þarfnast ekki skýringa, enda Hagyrðingur mánaðarins er þá næst á dagskrá. Það er kona að nafni Björg Einarsdóttir, venjulega nefnd Látra-
hittir hún markið mæta vel: Björg manna á meðal. Hún var uppi frá 1716 til 1784 og
Ég er hvorki með grufl né grillu, kennd við Látra á Látraströnd, þar sem hún var lengi hús- kona. Sótti sjó á yngri árum, en var forukona á efri árum.
geri mér Ijósa mína smæð. Ýmsar sveita- og ferðavísur hennar hafa orðið fleygastar,
En ýmsir troðast á efstu hillu, og fara nokkrar hér á eftir. Um Fnjóskadal, sem hún
sem ættu að dúsa á neðstu hæð. nefndi Hnjóskadal, yrkir hún þannig:
Egill átti heima á Húsavík og var við þann stað kennd- Hnjóskadalur er herleg sveit,
ur. Oft þurfti hann að bregða sér bæjarleiðina til Akureyr- Hnjóskadals vil ég byggja reit.
ar, og gat ekki stillt sig um að setja saman vísu um það, I Hnjóskadal hrísið sprettur.
er þannig hljóðar: I Hnjóskadal sést hafur og geit;
270 Heima er bezt