Heima er bezt - 01.08.2008, Side 29
Danskar prinsessur, Benedikta, Anna-María drottning og Margrét drottning.
Foreldrar Konstantíns, Anna-María 60 ára við heimili sitt í London.
hátignirnar Paul konungur
og Frederika drottning
He/lena.
Andreas Papandreou.
Papadopoulos hershöfðingi,
Konstantín írá völdum sem
konungi og lýsti Grikkland
lýðveldi.
í nóvember 1973 var Papa-
dopoulusi vikið sjálfum ffá
völdum af Dimitiosi Ioannides
hershöfðingja. Eftir innrás Tyrkja á
Kýpur í ágúst 1974, féll herforingjastjómin.
I ffamhaldi af þessu var samþykkt að
fella niður konungsveldið.
Gríska konungsfjölskyldan hefur dregið
lögmæti þeirra þjóðaratkvæðagreiðslu í
efa, þar sem þeim var ekki leyft að taka
þátt í undirbúningi hennar og berjast fyrir
réttindum sínum.
Árið 1975 var samþykkt ný stjómarskrá
fyrir Grikkland og samkvæmt henni em
ekki neinir viðhafnartitlar leyfðir fyrir
gríska borgara. Sumir Grikkir em móðgaðir
yfír því að Anna-María skuli vera kynnt
sem, Anna-María Grikklands prinsessa, í
stað þess að vísa til fjölskytdunafns hennar
sem Anna-María af Glucksburg, nafni,
sem hún hefur aldrei notað sjálf.
Anna-María er þó enn titluð sem
Grikklandsdrottning (eða drottning
Tatoi, sumardvalarstaður
konungshjónanna.
Friðrik 9. Danakonungur með
dœtrum sínum.
sínum, Tatoi, sem er um 15 km sunnan
við Aþenu.
Þrátt fyrir þá staðreynd að Konstantín og
Anna-María höfðu orðið að fara í útlegð
árið 1967, þá hélt Grikkland áffam að
vera konungsveldi í fjölda mörg ár eftir
það, með Georgios Zoitakis hershöfðingja
sem landsstjóra. 1. júní 1973, vék hinn
sjálfskipaði forsætisráðherra, Georg
Heima er bezt 317