Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2008, Síða 43

Heima er bezt - 01.08.2008, Síða 43
Þetta reiðhjól átti eftir að bera mig um alla sveitina. Voru fáir bæir sem ég ekki heimsótti. Notaði ég sunnudagana til þessara heimsókna, því að enn var kennt á laugardögum. Á Skógaskóla var fastur kennari gamall skólafélagi minn úr Kennaraskólanum, Albert Jóhannsson, ífá Teigi í Fljótshlíð. Eg heimsótti hann sunnudaginn 22. nóvember. Dagbók: ,Albert sýndi mér hinn myndarlega héraðsgagnfræðaskóla. Þar eru nú 110 nemendur í vetur. Sá skólastjórann, Magnús Gíslason, í svip og heilsaði honum. Hann er maður 36 ára, gagnmenntaður mjög, kennari, stúdent í Svíþjóð og cand. mag. í norrænum ffæðum. Hefur lagt stund á söng. Kona Magnúsar er sænsk, Britta að nafni. Kennir hún söng við skólann. Böm á Magnús fímm með konu sinni, elst 7 ára, svo að áframhaldið er svipað og hjá okkur.“ Formaður skólanefndar var ísleifur Gissurarson í Drangshlíð. Hann átti aldrei bam í skóla. Ekki heldur Bjöm bróðir hans, sem bjó þama í Austurbænum í Drangshlíð. Þeir höfðu ráðskonu. Sunnudaginn 29. nóvember brá ég mér á hjólinu mínu út að Þorvaldseyri. Hafði ég með mér sjúkrasamlags llutningsvottorð. ,Á Eyri býr Eggert Ólafsson, ásamt konu sinni. Eiga þau tvö ung böm.“ „Fimmtudaginn 3. desember klippti hár mitt Tómas bóndi Magnússon í Skarðshlíð effi. Dóttir hans, Sigríður, 14 ára, er í eldri deildinni hjá mér. Hún er allgóður nemandi“. Sunnudaginn 6. september kom til mín Albert kennari í Skógum. „Ræddum við mikið og margt. Á næstu helgi verður haldin hin árlega Lúcíuhátíð í Skógaskóla“. Magnús skólastjóri hafði dvalið í Svíþjóð um nokkurt árabil og kynnst þessum sið þar. Böm okkar hjóna voru þijú, er við fluttum úr Reykjavík austur í Drangshlíð. Þau tvö elstu, Sveinn og Kristín (Didda) vom úti nær allan daginn, í fjósi og fjárhúsi með Kristjáni bónda Magnússyni (1917- 1999). Þau höfðu gott afþessu. Kristján var börnunum mjög góður. Mér er minnistætt, að Didda, sem þá var rétt þriggja ára, mundi nöfn kúnna í fjósinu á bænum, en þærhétu: Bjartleit, Snotra, Skjalda, Búkolla, Lukka, Díla, Kola, Rönd, Von, Gæska. Vel gert hjá þetta ungu bami. Móðurmálsdag hélt ég í skólanum fostudaginn 11. des. „Bömin lásu og ég las upp og talaði við þau um málvöndun. Þau fóm með kvæði lærð heima, skiluðu þau þeim flest vel. Bestu einkunn fékk Málfríður Sigurðardóttir, Nýlendu, en hún er systurdóttir Guðmundar Ólafssonar á Óðinsgötu 25 í Reykjavík, sem kvæntur er Sæunni, frænku minni. Þetta er góð tilbreyting og vel þegin af bömunum.“ Laugardaginn 12. desember fór ég á Lúciuhátíð í Skógaskóla, þá fimmtu, sem haldin er þar. Sú fyrsta var 13. des. 1949. Virðuleg og fogur athöffi í rúmgóðum leikfimisal. Britta Gíslason lék á píanó, en Magnús Gíslason, skólastjóri, maður hennar, söng þijú lög, en hann er söngvari að menntun. Júlíus Daníelsson, Gamalt póstkort frá árunum í kringum 1900 afbœjunum í Drangshlíð og Skarðshlíð. kennari, las Jólaminningu, eftir Stefán ffá Hvítadal. Dmkkið var kafFt og rausnarlega með því, í borðsal skólans. Þá var smáleikrit. Sungnir jólasálmar og sýnd að lokum kvikmynd ffá Ferðaskrifstofú ríkisins, af íslandi með enskum texta.“ Sunnudaginn 13. desember gengum við hjón með krakkana ffam að Skógá. Tignarlegur er Skógafoss, fallegasti foss á íslandi, vil ég segja. Fyrst sá ég Skógafoss haustið 1945, er við Kennaraskólanemendur fómm austur. Einnig um vorið 1949, er ég útskrifaðist og haldið var austur á Síðu. Miðvikudaginn 16. desember kom Hanna Karlsdóttir, prestsffú í Holti, og létum við bömin æfajólaþulur, lög og sálma. Þetta gerði Hanna þrjá daga. Var gaman að fá Hönnu, og bömin höfðu afar gaman af. Skóla lauk laugardaginn 19. desember fyrir jól. Daginn effir hélt ég til Reykjavíkur. Kennsla fýrir jól var ekki löng, þar sem ekki var gengið ffá ráðningu minni fyrr en í nóvember, og fyrsti eiginlegur kennsludagur var 20. nóvember. Um þessi jól varð ég þrítugur. „Þriðji tugurinn er genginn, og kemur væntanlega aldrei aftur. En ljúft er að láta sig dreyma liðna æskutíð. Þriðji áratugur ævi minnar hefúr að hálfu farið í nám og að hálfú í basl og strit, þó ekki eingöngu. Eg hefi lokið kennaraprófi og kennt á þriðja vetur. Bömin em orðin þijú, öll mannvænleg. Þau em von okkar hjóna, og þeim verður að koma vel til manns, sem kallað er. Ævidagurinn er framundan, því að þrítugur maður er í flestum tilfellum, sem betur fer, að byija lífið.“ Eftir áramótin brá ég mér á hjólinu mínu út á bæi, eins og ég orða það. „Kom að Berjaneskoti og Nýlendu. Hef hugsað mér að koma á alla bæi, sem böm eiga í skóla, áður en skólatíminn er úti í vor. Mér var vel tekið á báðurn þessum bæjum, sem og annars staðar hér.“ Kennslu byijaði ég eftir áramótin fimmtudaginn 7. janúar. Kennslan fór af stað hjá mér 7. janúar. Þriðjudaginn 12. jan. kenndi ég yngri deild. „Þar mættu aðeins 10 nemendur í dag, því að Ingimundur Vilhjálmsson (9 ára) í Ysta-Bæli hefúr leyfi, Heima er bezt 331
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.