Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2008, Qupperneq 62

Heima er bezt - 01.08.2008, Qupperneq 62
Jöhannesarhús var byggt á lóð sem náði milli núverandi Strandgötu og Austurgötu eða að lóðamörkum býlis þess sem Hraunprýði hét og stóð nánast þar sem til skamms tíma stóð lítið lágreist hús sem nefnt var Síon. Sá sem húsið byggði, eða lét byggja, var Jóhannes Wilhelm Hansen. Hann var dansk- þýskur í föðurætt. Afi hans var Hinrik Hansen fastakaupmaður í Bátsendakaupstað þegar kaupstaðinn tók af með öllu í stórviðri og stórstraumsflóði sem gekk yfir suð-vesturströnd landsins aðfaranótt 9. jan. 1799. Tókst Hansen kaupmanni með naumindum að bjarga lífi sínu og tjölskyldu sinnar út úr þeim skelfilegu sjávarhamförum, sem brutu verslunar- og íveruhús staðarins í spón. Sonur Hansens kaupmanns á Bátsendum var J. Peter Hansen, beykir í Reykjavík, fæddur 1785. Kona hans var Valborg Elísabet Einarsdóttir, Ámesingur að ætt og 10 árum yngri. Sonur þeirra og sonarsonur síöasta Bátsendakaupmannsins var Jóhannes Wilhelm Hansen. Jóhannes settist að í Hafnarfirði og byggði húsið sem hér í upphafi er nefnt. Jóhannes var fæddur 20. febrúar 1815 og ólst upp í Reykjavík til fullorðins ára, en til Hafnartjarðar haföi hann flutt sig árið 1840 því að þá er hann skráður vinnumaður hjá Ara Jónssyni faktor að Götuprýði, sem líklegt er talið að sé sama hús og hús Bjama riddara Sívertsen, en það var um langt skeið nefnt Faktorshúsið, enda bjuggu þar löngum faktorar eða verslunarstjórar á 19. öld. Jóhannes kvæntist Kristínu Jónsdóttur, Gíslasonar smiðs og assistents að Hraunprýði í Hafnarfírði, en Hraunprýði er talið hafa verið þar sem nú er Saíftaðarheimili Fríkirkjunnar, Linnetstígur 6, eða þar um bil. Brúðkaup þeirra fór fram árið 1844 og var þá brúðurin 22ja ára, en brúðguminn sjö árum eldri. Þótt Jóhannes hafi vafalaust kynnst verslunarstörfum á sínum ungdómsámm virðist hugur hans ekki hafa leitað inn á það svið. Hann gerðist fiskari að atvinnu og formaður á eigin landróðrarbáti og ávann sér traust íyrir dugnað og útsjónarsemi. Á dögum hreppstjórainstruxins var hann, komungur maður, skipaður hreppstjóri í hinum foma Álftaneshreppi, sem náði yfir núverandi umdæmi Hafnarljarðar, Garðabæjar og Bessastaðahrepps, sem nú heitir sveitarfélagið Álftanes. Á því tímabili sveitarstjómarmála á Islandi var nánast allt vald í innri málefnum hreppanna í höndum viðkomandi hreppstjóra. Með þessum hætti varð starffö bæði tímaffekt og erilsamt, en ekki launað að sama skapi. Hreppstjórar voru umboðsmenn sýslumanna og í embættið vom ekki aðrir skipaðir en þeir 350 Heima er bezt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.