Heima er bezt - 01.08.2008, Page 64
lausamaður. Þegar Sigríður fer ffá Görðum lætur hún skíra
bam sitt Svein, og mætti ætla að það hafí hún gert í þeirri von
að maður hennar sneri til baka. Fer hún síðan til dvalar hjá
vinafólki sínu á Gmnd, en þar deyr sveinninn Sveinn á fímmta
mánuði aldurs síns.
Verða nú straumhvörf í lífi Sigríðar Jóhannesdóttur Hansen.
Hún er gift kona, 27 ára, en eiginmaðurinn á brott farinn. Hún
heíur eignast fjögur böm og misst tvö. Tekur hún nú það til
bragðs að hún fer til Reykjavíkur með bömin tvö sem eftir lifa,
þau Jóhannes og Maríu, á fund eiginmannsins, Sveins Jónssonar,
en það er skemmst frá því að segja að íundum þeirra lýkur með
lögskilnaði í ársbyijun 1868. Þau skipta með sér bömunum
og fær Sveinn Maríu en Sigríður Jóhannes. Að svo komnu fer
Sigríður til Hafnarfjarðar á íund fóstm sinnar og hálfbræðra,
Einars og Hendriks, og hefur sveininn Jóhannes með sér. Þar
er henni tekið með kærleiksríku hugarþeli. Hún segir fóstru
sinni frá raunum sínum og lífshögum og biður hana að taka
sveininn að sér því að henni treysti hún best fyrir uppeldi hans.
Mannkostakonan Kristín Jónsdóttir verður við bón hennar og
tekur hinn unga svein til uppeldis, drenginn sem ber nöín hins
látna eiginmanns hennar.
Segir nú ekki af Sigríði um skeið fyrr en í allsherjarmanntali 1870.
Er hún þá skráð húskona á Klafastaðagmnd í Skilamannahreppi
og sögð lifa af vinnu sinni sem var saumaskapur, en saumaskapinn
hafði hún lært af fóstm sinni.
Frá Sveini, fyrrverandi manni hennar, er hins vegar það að segja
að hann gerðist bústjóri ájörðinni Gufunesi í Reykjavíkummdæmi
hjá ekkjunni Sigríði Bjamadóttur. Þar á bænum er María, dóttir
hans, skráð fósturbam. Sveinn kvæntist ekkjunni nokkm eftir
komu sína að Gufunesi og þar með var hann orðinn bóndi á
kostaríkri hlunninda jörð.
Það átti ekki fyrir Sigríði að liggja að giftast öðru sinni. Hún er
jafnan skráð húskona eftir skilnað sinn við Svein frá Hvítanesi.
Arið 1875 er hún sögð húskona að Osi í Skilamannahreppi
og þar eignast hún fimmta bam sitt 15. maí 1875. Barnið er
drengur og skírður Ámi og jafnffamt lýsir hún föður að bami
sínu Ama Amason sem þá var vinnumaður í Hvítanesi. Þótti
faðemið með nokkmm ólíkindum í sveitinni, en það er látið
blífa sem klerkur skráir í kirkjubók.
Skömmu eftir fæðingu Ama litla að Ósi í Skilamannahreppi
fer Sigríður með drenginn að Klafastaðagmnd, sem var hjáleiga
ífá Klafastöðum. Þar sest hún að með son sinn á eigin ffamfæri
og væntir þess að sér auðnist að sjá honum og sér farborða
með eigin vinnu sem, eins og áður er fram komið, var einkum
saumaskapur.
Eigi má við öllu sjá og fóra nú í hönd erfíð ár vegna harðinda
til sjávar og sveita, veðurfarið var eitt hið grimmasta sem sögur
fara af, langvarandi norðanáttir ár eftir ár með landföstum hafis
á Vestfjörðum og við norðurströndina, samfara kuldanepju og
tregum sjávarafla. Skorti nú mörg heimili bjargræði og sáu margir
þann kost vænstan að flýja landið og flytja til Vesturheims.
Við þessar aðstæður brugðust afkomuvonir hinnar einstæðu
móður á Klafastaðagmnd. Þegar svarf að fólki í nágrenni
hennar gat það ekki borgað fyrir vinnuna sem hún innti af
hendi og smám saman varð henni ljóst, vitandi um vanmátt
sinn og bjargarleysi, að hún yrði að meta rödd skynseminnar
ofar djúpstæðum móðurtilfínningum og láta gjörvilegan son
sinn ffá sér í annarra hendur, þar sem úr meira væri að spila og
afkoman betri. Og það gerði hún. Drengurinn fékk fósturforeldra
á Effa-Skarði í Svínadal, hjá hjónum er þar bjuggu, Þómnni
Amadóttur og Magnúsi Ólafssyni. Þar átti hann góð uppvaxtarár
og var orðinn tvítugur þegar fósturforeldramir féllu ífá sama
árs, árið 1895.
Þungbær hefur sú ákvörðun verið fyrir einstæða móður að
láta tfá sér eina barnið sem hún hafði hjá sér í fábreytni og
nöturleika aðstæðnanna, eins og þær vom orðnar um þessar
mundir; bömum hennar ráðstafað til annarra, bjargræðis hvergi
að vænta. Með hugann íullan af sorg leitar hrjáð sál huggunar
og athvarfs í vanmætti sínum hjá guði og góðum mönnum.
„Eins og móðir huggar son sinn, eins mun ég hugga yður,“
segir Drottinn. Og huggun sína fann hún í félagsskap ógifts
vinnumanns á næsta bæ, Lofts Oddssonar í Galtarholti. Vinátta
þeirra og samskipti olli því að hún varð þunguð enn á ný og
ól tvíbura í Katanesi fyrsta dag júlímánaðar árið 1879, en svo
nærri gekk henni meðgangan og fæðingin að viku síðar var
hún liðið lík. Barst nú bræðmm hennar í Hafnartirði til eyma
að systir þeirra liði skort og hefði ekki nóg fyrir sig að leggja.
Brugðu þeir skjótt við og fóm með mat upp að Klafastöðum
henni til bjargar úr örbirgðinni, en þegar þangað kom hafði
Sigríður kvatt þennan heim.
Tvíburamir sem hún ól, drengur og stúlka, hlutu nöfnin
Sigríður og Gísli. Komst Sigríður til fullorðinsára og eignaðist
dugmikla afkomendur, en Gísli átti ekki líf fyrir höndum. Hann
andaðist í fmmbemsku.
Sigríður hafði alið sjö böm, er andlát hennar bar að höndum.
Fjögur náðu fullorðinsaldri og eignuðust afkomendur, kjammikið
og traust fólk eins og hún var sjálf, þótt hún yrði leiksoppur
grárra örlaga. Þau sem upp komust voru þessi:
Jóhannes Wilhelm Hansen, f. 4.4. 1864,
María, f. 1.6. 1866,
Árnif. 15. 5. 1875
Sigríður f. 1.7.1879
Skal nú reynt að gera ofurlitla grein fyrir hverju þeirra um
sig.
Jóhannes Wilhelm Hansen Sveinsson ólst upp hjá Kristínu
Jónsdóttur eiginkonu afa síns og stjúpu móður sinnar og átti
góð uppvaxtarár. Jóhannes var bráðþroska og hafði hneigð til
verslunarstarfa og tókst að afla sér þekkingar á verslunarháttum
þótt ekki yrði það með formlegri skólagöngu. Milli tektar
og tvítugs var hann orðinn vinnumaður á Álftanesi, fyrst á
Eyvindarstöðum og síðar á Breiðabólstað II. Á síðamefhda
býlinu bjó Oddný Hjörleifsdóttir, ekkja eftir góðbóndann Bjöm
Bjömsson, með uppkomnum bömum sínum; þeirra á meðal
var Guðlaug Björg. Fella þau nú brátt hugi saman Jóhannes
og Guðlaug, dóttir ekkjunnar og vom vígð í hjónaband árið
1885, brúðguminn 21 árs en brúðurin tveimur ámm eldri. Tvö
fyrstu búskaparárin búa þau á Breiðabólstað II. og þar fæðist
frumburður þeirra er skírður var Bjöm, nafni móðurföður síns.
Skömmu síðar höguðu atvikin því svo að þeim var talið skylt
352 Heima er bezt