Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2008, Qupperneq 76

Heima er bezt - 01.08.2008, Qupperneq 76
Brimir N.K. 75, frá Neskaupstað. á sjó og sigling til Bretlands Baldur Böðvarsson ».1 M- r Eg var við nám í loftskeytaskólanum og það var komið fram í marsmánuð, þegar ég fregnaði að það vantaði loftskeytamann til afleysinga einn túr á togarann Skinfaxa frá Hafnarftrði. Mér hafði gengið vel í skólanum og ég hafði af því spurnir að alloft hefði það skeð, að góðir nemendur hefðu fengið að fara svona afleysingatúra á miðjum skólatíma, svo að ég sótti um og fékk leyfi til að fara. Þegar svo togarinn kom til hafnar eftir siglingu, fór ég til móts við loftskeytamanninn um borð, og hann sýndi mér hvernig nota ætti tækin, sem ég þurfti að sjá um, og það helsta sem ég þyrfti að vita varðandi starfið, ásamt ýmsu sem gæti komið sér vel, svo sem hvar helst væri að geyma bjór og sígarettur ef ég hefði eitthvað slíkt meðferðis þegar ég kæmi úr siglingu. Einnig að það væri stranglega bannað að gera þarfir sínar út fyrir lunningu á skipinu. Það væri að vísu til kamar á skipinu, en hann væri fram undir hvalbak og hurðin stæði þar riðföst í hálfa gátt, og þann búnað sem þar væri, hefði ekki nokkur maður notað um fjölda ára. Þegar menn þyrftu að gana öma sinna, ættu menn að gera það á fýrplássinu, og taka síðan það sem maður legði frá sér með skóflu og skutla því með kolum inn í eldholið. Klefinn sem loftskeytatækin vom í, var festur við afturmastrið á bátadekkinu. Ég held að stærðin hafi varla verið mikið yfir þrjá fermetra. Svefnbekkurinn náði alveg milli veggja og þegar maður sat á honum hafði maður loftskeytatækin á veggnum 364 Heima er bezt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.