Heimili og skóli - 01.03.1975, Blaðsíða 62

Heimili og skóli - 01.03.1975, Blaðsíða 62
NÝR SKYGGIMUFLOKKUR: VESTIJR SKAFTAFELLSSVSLA Fræðslumyndasafnið hefur nú gefið út nýjan flokk af litskyggn- um um sýslur landsins. Fjallar hann um Vestur-Skaftafellssýslu, 32 myndir með skýringum. Ritstjóri er Stefán Júlíusson bókafulltrúi. Með þessum flokki er farið inn á nýjar brautir í umbúðum og frágangi, sem eiga að gera skyggnurnar handhægari og þægi- legri í notkun. í stað kassa eru myndirnar nú í plastsíðum og lausblaðabók, og textinn felldur inn í bókina á sama hátt. — Þessar myndir þurfa allir skólar að eignast. Flokkur um Dalasýslu kemur út síðar á árinu. Fræðslumyndasafn ríkisins Borgartúni 7, Reykjavík. FRÁ RÍKISIJTGÁFL IMÁIVISBÓKA ALDAHVÖRF, eftir Þórleif Bjarnason. Bókin fjallar um elleftu öldina í sögu íslendinga og veitir mik- inn fróðleik og gott yfirlit um þá gjörbyltingu sem átt hefur sér stað á flestum sviðum þjóðlífsins þessa síðustu öld þjóðarsög- unnar. Aldahvörf er 228 bls. að stærð með um 250 myndum og 25 töflum er sýna þróun hinna ýmsu þátta þjóðlífsins. Verð kr. 1224 heft, kr. 1674 innb. HIN FORNU TÚN, eftir Pál Líndal. Þessi bók gefur alhliða mynd af höfuðborginni að fornu og nýju. Rakin er saga borgarinnar frá upphafi og sagt frá íbúum hennar. Hin fornu tún er 251 bls. með um 160 myndum frá gömlum og nýjum tíma, m. a. 8 litprentaðar síður. Verð kr. 1488 heft, kr. 1938 innb.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.